Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 78
78
l!M RETT ISLENZKRAR TUNOl
. Iunanríkisstjiirnin er aíi öllu samdóma kirkju
og kennslustjórninni í þessu efni, og bÆur því stipt-
amtmanninn (amtmanninn) ab fara bæbi sjálfur eptir
reglum þeim, sem hér standa aö framan, um ab rita
á Ðönsku í málum þeim, sem senda á, eí)a verib
getur aí) send verbi til stjórnarrábanna, og aí) skýra
öbrum embættismönnum frá reglum þessum. og sjá
um ab farib sé eptir þeim".1
Bréf þetta er aö vísu næsta eptirtektar vert í mörgum
greinum. þab er fyrst eptirtektar vert, afc stjórnin skiptir
íslenzku embættismönnunum í tvo flokka. nefnilega þá.
sem hafa embætti sem háskólapróf þarf til. og þá, sem
hafa embætti sem þess þarf ekki viö. og ætlast til ab
fyrri flokkurinn kunni Dönsku, og skrifi því embættisbréf
sín á Dönsku. en seinna flokknnm sleppir htín. Skiptíng
þessi er ntí af handa hófi og út. í bláinn, því allir vita,
aö seinni flokkurinn af íslenzku embættismönnunum kann
líka Dönsku. þaö er einnig undarleg skoöun. aö embættis-
skyldan Iagi sig eptir því. sem embættismaöurinn kann:
oss viröist eÖlilegra, aö embættismaÖurinn sé skyldur til
aö kunna þaö. sem títheimtist til embættisfærslunnar:
þessvegna, ef þaf) hevrir til embættisskvldn á Islandi, aÖ
rita embættisbréf á Dönsku, þa eru embættismenn skyldir a?)
kunna Dönsku, og geta ekki afsakaö sig meö kunnáttuleysi.
Vér sjáum ntí ekki betur, en aÖ stjórnin hafi jafnt
’) I bréfi dómsmálastjórnarinnartílstiptamtmanns, dags. 28. .Tamiar
1860, bryddir á því hinu sama. Jón Guömundsson haföi nefni-
lega, sem alþíngisforseti, sent skýrslu á íslenzku meö reikníngs-
máli nokkru. Um þaö fer stjórnin þessum oröum f enda
bréfsins: „Um leiö gætuö þér minnt J. G. á, aci eptir reglum
þeim, sem nú gilda, heföi hann átt a?) semja skýrslu sína á
Dönsku. eöa aí) minnsta kosti láta henni fylgja danska útlegg-
íngu, en ekki senda hana einúngis á íslenzku, eins og hann
heflr gjört“.