Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 79
IjM RKTT LSLK3S7KR K R TUNGli.
79
vald yfir báSum þessum flokkum, og ef hiín getur skipai)
i'yrra flokkinum ai> rita Dönsku, sjáum vijr enga ástæbu,
því hinn skuli sleppa. þab viriiist jafnvel ai> benda til
þess, ab stjórnin hafi fundii) meí) sjálfri sér, aí> htin gæti
ekki skipab þetta, fyrst. hún ekki gjöríii báburn flokkunum
jafnhátt undir höf&inu. Vér getum nd heldur ekki betnr
séi), en ai) bréf þetta sö gjörræbi eintómt, og fóttrobi
réttindi túngu vorrar. Vér erum líka sannt'æriir um, ai>
hefiu amtmenn og biskup Ieidt stjórninni fyrir sjónir,
hversu boi) þetta var ónærgætnislegt, hefii fengizt bót
á þessu. Oss viriist ekki betur, en ai embættismenn þessir
hefiu bæii átt og getai leidt stjórninni fyrir sjónir, ai þeir
sæi sér ekki fært ai neita ai taka á móti íslenzkum bréfum
á Islandi, eia ai neyia menn til ai taka vii dönskum bréfum.
og hefii þá á hinn bóginn verib auivelt ab sýna fram
á, hversu ókleyft þai væri fyrir þá, ai eiga ab leggja út
bæii bréf frá stjórninni og til hennar aptur. En þai var
svo lángt frá. ai embættismenn þessir gjörbu þetta, ab
þeir gripu strax í strenginn meb stjórninni, til ab bola
móiurmál sitt út úr embættisbréfum á Islandi. þó hefir
víst enginn farib lengra í þessu en biskupinn, þar sem
hann í umburiarbréfi 16. Novembr. 1854 segir: .,þai
flýtur hér af, ai öll þau mál, sem gánga til konúngs eia
stjórnarráianna í Danmörku, veria héreptir ab vera
samin á danska túngu“, og mælist jafnframt til, ab
ólæriir menn verii styrktir til ab skrifa á Dönsku. þetta
er nú því merkilegra, sem embættismenn þeir, sem undir
biskupi standa, eptir bréfi Örsteds, hvai sem maiur
annars segir um þai, eru í þeim flokkinum, sem ekki er
ætlazt til ab skrifi á Dönsku. þai liggur því í augum
uppi, ab biskup hefir hér tekii sér þai vald yfir prestum