Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 82
82
IIM RETT ISLENZKRAR TDNGU.
inni datt ekki f hug ab grennslast eptir, hvort hann hef&i
tekib pr<5fi&, hún loka&i líka augunum fvrir því, ab hverju
málinu á fætur ööru var vísaí) heim til sýslumanns sökum
ólöglegrar me&feriar, og einu jafnvel þrisvarsinnum. þegar
Islendíngar sáu, a& á þenna hátt var lítil sem engin trygg-
íng í konúngsúrskur&i 1844, sendi alþíng, sem á&ur er á
vikib, bænarskrá til konúngs um, aí> reistar yrbi skor&ur
vib þessu á þann hátt, aÖ hin nefndu skýrteini skyldu
einúngis gefin af kennara í Nor&urlandamálum vib há-
skólann í Kaupmannahöfn, e&a kennara í íslenzku vib
latínuskölann í Reykjavík. þessi uppástúnga þíngsins var
samþykkt meí) konúngsúrskur&i 27. Mai 1857, og í brefi
kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptamtmanns og bisk-
ups 16. Juni 1857 eru nákvæmari ákvar&anir um prót'
þetta: er þa& þar talib sem almenn regla, a& þeir, sem
gánga undir þetta próf. skuli bæ&i vera svo leiknir og
li&ugir f íslenzku, a& þeir geti tala& og skili&
þa&, sem vanalegast kemur fyrir í daglegu lífi, og einnig
vera kunnugir íslenzkri málfræ&i, einkum hljóöfræ&i
og hneigíngarfræ&i hennar, og hinum helztu ein-
kunnum í or&askipuninni. Auk þessa skulu þeir,
þegar þeir vilja ö&last lagaembæiti, hafa lesi& lögbók
Íslendínga, Jónsbókina, á íslenzkri túngu...“ (Tí&indi
um stjórnarmálefni íslands, I, 186 —187). þa& sýndist
því, sem mál þetta nú hef&i fengiö nokkurnvegin endalykt.
En snemma í fyrra kom danskur kandídat fram me&
vitnisburö um kunnáttu í Islenzku, sem stjórnin tók gildan,
og veitti honum Gullbríngusýslu. þó lék grunur á, a&
ma&ur þessi mundi varla geta haft þá lögbo&nu þekkíngu
f íslenzku, því bæ&i haf&i hann lesi& örstuttan tíma, og
þarhjá gengiö undir heimuglegt próf, ef próf skvldi kalla.
þegar þessi ma&ur slapp svo vel, byrju&u strax þrír a&rir