Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 83
CM RETT ISLENZKRAR TDNGU.
83
kandídatar aíi lesa íslenzku (einn þeirra hætti þó vib
aptur, þareb hann fékk embætti í Danmörku), og munu
þeir, e&a aí) minnsta kosti annar þeirra, hafa sókt um
sýslu og lofaí) vitnisburbi eptir nokkurn tíma. Allt þetta
þótti Islendíngum í Kaupmannahöfn fremur ískyggilegt,
héldu þeir því, sem kunnugt er af Skírni í fyrra, fund
meö sér 22. Februar 1862, og komu sér saman um afc
rita próf. Konrábi Gíslasyni bréf og skora á hann, aí>
hann sæi svo um, „aí» próf þaí>, sem bréf dómsmála-
stjórnarinnar 16. Juni 1857 gjörir ráí) fyrir, afe danskir
menn, þeir sem sækja um embætti á Islandi, skuli leysa
af hendi samkvæmt konúngsbréíi 8. April 1844 og kon-
úngsúrskurbi 27. Mai 1857, ver&i eptirleibis haldiö í
heyranda hljófei, og aí) viö próf þetta veröi settir tveir
prófdómendur, sem menn geti borií) fullt traust til, og sé
aö minnsta kosti annar þeirra Islendíngur.
Undir bréf þetta rituöu um 30 manns, eöa nærfellt
allir íslenzkir bókiönamenn í Kaupmannahöfn. Um sama
leyti kom líka dálitib þjark í dönsk blöí) um þetta efni.
Af þessu leiddi, aö ekkert próf var haldiö fyrir þessa
tvo, er biöu sem boli höggs meÖan veriö var aö bræöa
hvernig því skyldi haga. A endanum urÖu þær mála-
lyktir, aö prófiÖ skyldi haldiÖ í heyranda hljóÖi meö
tveimur prófdómendum, og auk þess var bætt viö skrif-
legu prófi. Mönnum mun sýnast, aö nú væri fengiö allt
sem um var beöiö, og næg tryggíng komin á f þessu
efni. En þaÖ sannast hér sem optar, aÖ ekki er sopiÖ
káliö þó í ausuna sé komiÖ. þaÖ lítur heldur ekki út,
aö hugur hafi fylgt máli hjá stjórninni, því meöan á þessu
stóÖ hafa veriö geymdar beztu sýslurnar, sem nú eru
tausar á Islandi, eptir öllum líkindum handa þessum dönsku
kandídötum, sem áttu eptir, en ætluðu aö gánga undir
6¥