Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 86
86
UM RETT ISLENZKRAR TUNGU.
þegna vora í Danmörku, a& minnsta kosti vitum vur um
einn þeirra, aí) hann virfeir túngu vora, og mundi ver&a
fús til ab rétta henni hjálparhönd.
Oss finnst nú, eins og ábur hefir verib vikib á, afe
þaí) sé e&lileg og sanngjörn krafa frá Islands hendi, ab sú
grundvallarregla sé vi&urkennd af stjórninni, a& fyrst skúla-
og kirkjumál er íslenzkt, þá skuli Islenzku vib hafa á
öllum embættisbréfum, ekki a&eins milli embættis-
manna á Islandi, heldur og einnig milli ís-
lenzkra embættismanna og stjúrnarinnar. þessi
grundvallarregla er líka almennt viburkennd í hverju landi,
þar sem frjálsleg stjúrn er. Vér þurfum ekki a& leita
lángt af> dæmum. I su&urparti Slésvíkur er tölub þýzka,
og engum dönskum rábgjafa dettur í hug ab skrifa em-
bættismönnum þar á Ðönsku, eba heimta bréf þaban á
Dönsku. Sama er ab segja um Holsetaland og Láenborg.
Vér sjáum heldur ekki, ab meb öbru múti geti komizt lag
á úreglu þá, sem nú gengst vib á Islandi í þessu efni;
því ef abeins er bebib um, ab embættisbréf á Islandi sé
á Islenzku, en stjúrnin heldur áfram ab heimta allt á
Dönsku, sem til hennar kemur, þá leiddi þab til þess, ab
embættismenn þeir, sem beinlínis skiptast bréfum á vib
stjúrnina, yrbu ab leggja út fram og aptur, þab sem til
þeirra kæmi, sem ab vísu yrbi úkleyft fyrir þá, og þeim
því ei ætlandi
Abalástæban, sem menn kynnu ab færa múti þessu,
mun vera sú, ab úgjörníngur sé ab skrifa stjúrninni á Is-
lenzku og heimta ab hún skrifi þab mál, þar ekki verbi
ætlazt til, ab hinir dönsku rábgjafar, sem íslenzk mál
heyra undir, skuii kunna Islenzku. Oss finnst nú samt
ástæba þessi ekki einhlít til ab hrinda þessu máli. þab
dregur líka talsvert úr ástæbu þessari, ab konúngur sjálfur