Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 87
UH RBTT ÍSLENZKRAR TUNGU-
87
undirskrifar íslenzku lögin. Auk þess, aí> hlutaííeigandi
rá&gjafi skrifar undir hinn íslenzka texta laganna mefe
konúngi, skrifar hann og undir úrskur&i og auglýsíngar
fra stjórninni á Islenzku, t. a. m. auglýsíngar um auka-
gjald útlendra skipa, sem sigla til Islands, o. s. frv. Oss
getur heldur ekki skilizt, a& Íslendíngar geti misst neinn
rétt fyrir |>a&, a& danskur ráfegjafi kann ekki Islenzku;
þar af getur ekki leidt annafe en þafe, a& hann sé
óhæfur til a& vera rá&gjafi í íslenzkum málum. þafe
er enn önnur hlife á máli þessu, sem oss vir&ist afe
megi rífea mótbáru þessari a& fullu. þafe er nefnilega
kunnugt, a& hér er íslenzk stjórnardeild, sem stendur
undir íslenzkum forstjóra, og í þeirri deild eru embættis-
mennirnir íslenzkir, nema skrifstofustjórinn. þ>a& virfeist
nú, a& þessi ma&ur ætti líka afe vera Íslendíngur, og ef
sú breytíng kæmist á, sem vér höfum stúngife uppá, yrfei
hann afe vera þafe, e&a a& minnsta kosti kunna íslenzku.
Gæti menn nú nákvæmar a&, þá mun eins varife í hinni
íslenzku stjórnardeild og annarstafear í stjórnarráfeunum,
a& allmörg af málunum afgjörist af deildarstjóra, án þess
þau sé borin undir ráfegjafann. þafe sjá því allir, afe engin
veruleg ástæfea er hér á móti Islenzkunni, þafe sem þessi
mál snertir. þá eru stærri málin, sem koma til úrslita
rá&gjafans. I þessum málum er þa& vanalegt, a& hlutafe-
eigandi deildarstjóri skýri rá&gjafanum frá a&alatrifeum
málsins, anna&hvort munnlega e&a skriflega, og liggur þa&
í augum uppi, a& þetta ver&ur eins hægt fyrir hinn ís-
lenzka deildarstjóra, þó málife sé á Islenzku. þá geta
loksins komi& fyrir þau mál, þar sem hluta&eigandi ráfe-
gjafi ekki lætur sér nægja munnlega efea skriflega út-
skýríngu á a&alatrifeum málanna, til a& leggja á þau úr-
skur& sinn, en vili sjálfur lesa þau ofan í kjölinn. þa&