Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 88
88
UM RETT ISLKNZKRAR TUNGU.
er nú sjálfsagt, ab þessi mál yr&i aS leggja út fyrir ráí>-
gjafann, ef hann skilur ekki Islenzku, en oss virbist engum
standa þab nær, en íslenzku stjórnardeildinni, ab leggja
út slík mál; deild þessi hefir þar ab auki fé til umrába
til ab borga slík störf. Kæmi þab nú svo opt fyrir, ab
slíkra útleggínga þyrfti meb, ab þab þætti ofætlun fyrir
deildina, meb þeirri embættismannatölu sem hún nú hefir,
mætti bæta vib einum manni, sem hefbi slík störf á hendi.
Ef breytíng þessi kæmist á, þyrfti ab leggja skrifstofu þá,
sem hefir endurskobun íslenzkra reiknínga á hendi, undir
íslenzku stjórnardeildina eins og hún var ábur, og virbist
þab eiga betur vib.
Vér getum þannig engar verulegar ástæbur fundib
móti þeirri tilhögun, sem vér höfum bent á meb bréfa-
skriptirnar, þó öll stjórnar tilhögun stæbi ab öbru Ieyti
óbreytt sem er, og vonum vér því, ab Islendíngar gjöri
nú góban róm ab máli þessu, og einkum skorum vér á
alþíng, ab þab þegar í sumar taki mál þetta til meb-
ferbar og sendi bænarskrá til konúngs um: „a5 héban
„af sé íslenzka vibhöfb, ekki abeins áembættis-
„bréfum á íslandi, heldur og einnig á öllum em-
„bættisbréfum, sem fara milli íslenzkra em-
„bættismanna og stjórnarinnar.“
Vér þykjumst fullvissir um, ab alþíng, þar sem eru
menn lír flestöllum sýslum landsins, og þekkja því bezt
hvar skórinn kreppir ab fætinum, muni geta fundib nægar
ástæbur fyrir bæn þessari; vér getum ekki heldur ætlab,
ab stjórnin daufheyrist vib þessari bæn; en skyldi alþíng,
mót von vorri, fá sama svar frá stjórninni og þab fékk
1853, má þó ekki leggja árar f bát þarfyrir, heldur ættu
landsmenn þá ab senda bænarskrár úr sem flestum hér-
ubum landsins, meb sem fiestum undirskriptum, inn á