Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 90
III.
UM ORSAKIR LANDFARSÓTTA Á ÍSLANDI,
OG VÖRN VIÐ þEIM.
IsLENDÍNGAR hafa nú í mörg ár verifc ab bibja stjórn-
ina um fleiri lækna og innlendan læknaskóla, og getur
engan furbab á þ\í, þar sem nú ab eins eru 8 læknaem-
bætti á öllu landinu, eÖa á 1860 ferhyrndum mílum; en
menn verba ab gá ab því, ab læknar eru aldrei einhlítir,
hversu margir sem þeir eru; ef almenníngur reynir ekki
aö fylgja góbum rábum, og koma svo í veginn fyrir veik-
indi sem framast er aubib, meb allskonar hreinlæti og
góbum abbúnabi í húsum og fatnabi, þá verbur öll læknis-
hjálp at> miklu minni notum, en verba mætti. Vör
höfum lengi fengib orfe fyrir ab vera vanafastir, og er
synd ab segja annab ab því leyti, sem snertir ill hús og
kæruleysi um allskonar hreinlæti; er þab saínt því undar-
legra, sem vér reynum annars ab tolla í tízkunni í mörgu
öbru, sem mibur fer, en sjáum ekki þab, sem gæti orbib
oss fyrir góbu og sem vér eigum þó kost á ab sjá hér
og hvar í landinu, sem eru t. a. m. vibunanlega gób húsa-
kynni, ofnar og þrifnabur innanhúss.
Hver sem ber hib minnsta skynbragb á almenna
heilbrigbisfræbi sér þab fljótt, hversu mjög alþýba á Islandi
sé eptirbátur annara í því, sem snertir sóttvörn; þab sést