Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 91
UM VÖRtS VID S0T1DM.
91
bezt á því, afe algeng kvefsótt og hin svo nefnda taugaveiki
(Febris typhoidea) hefir verih þessi árin eins mannskæb
á íslandi og verstu drepsóttir eru annarsta&ar, og þab
þdtt duglegir læknar hafi lagt allt sitt fram, til a& varna
tjdni af sdtt þessari.
En „því er fífl a& fátt er kennt“; Íslendíngar hafa
hínga& til mjög líti& veri& fræddir um þetta efni, og þau
rit, sem hafa veri& á&ur samin og prentub um þa&, eru
þegar a& mestu undir lok li&in og gleymd. Vér ætlum
því a& reyna a& skýra frá nokkru af því, sem nú tí&kast
manna á milli á bæjum til mikils ska&a og tjdns, og sem
menn þessvegna ættu a& for* vér viljum einnig skýra
frá ymsu því, sem raenn ættu a& breyta, til þess a&
varna veikindum.
Afe því gaungum vér vakandi, aö sumir gjöri afe
þessu gaman, og haldi afe þeir geti lifafe vife sömu kjör og
afar þeirra og ömmur, en í annan stafe vonum vér, afe hinir
verfei fleiri, sem taka því vel og reyna eptir megni a&
breyta til hins betra.
Eitt af því, sem vife heldur öllu lííi, er loptife; því
betra efea hreinna sem loptife er, því kröptugra og hraust-
ara er allt, sem lifir. Vér höfum því láni afe fagna, afe
loptslagife á Islandi er gott, og loptife hreint mefe öllum
jafnafei; kemur þafe bæ&i til af afstöfeu landsins á hnettinum,
afe þar er hvorki mjög heitt né mjög kalt, og líka af hinu,
afe Island er ey, og byggfe öll a& beita má mefe sjd fram,
en á hinn bdginn er landife stdrt og fjölldtt, og því nokk-
urskonar meginland; loptslagife verfeur mitt á milli þess,
sem almennt gjörist á eyjum, þar sem þafe er rakafullt,
og hins, sem er á meginlöndum fjölldttum, þar sem þafe
er þurt Loptinu er þafe án efa afe þakka, afe vér erum
svo afe segja lausir vife veiki þá, sem um alla vífea veröld