Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 92
92
UM VÖRN VID SOTTCM.
er veikinda algengust, sem er uppdráttarsýki (Phthisis).
En þdtt nú loptiö sé svona gott úti á gufes grænni fold-
inni, þá er annaö hljóí) í strokknum þegar kemur inn í
húsin, því þar er vfóa, þótt skömm sé frá a& segja,
ólifandi fyrir ólykt og loptsþýngslum. Til þess aí> skilja
betur, hversu árífeanda er aö Ioptife sé hreint og ómeingafe,
skuluin vér skofea breytíngu þess vife andardrátt mannsins.
Loptife er samsett af lífslopti og köfnunarlopti, þar afe
auki er í því dálítife af kolsýru og vatnsgufu; tvær hinar
fyrsttöldu Iopttegundir eru báfear naufesynlegar fyrir líkama
efea líf mannsins. þegar menn draga afe sér andann,
fyllast lúngun af lopti, skilst þá nokkufe af lífsloptinu
frá hinu og fer yfir í blófeife gegnum hina þunnu himnu,
sem er á milli blófesins og loptsins í lúngnablöfeunum;
þar hittir þafe þegar kolefni, sem myndast í líkama mannsins
og myndar mefe því kolsýru, sem er drepandi lopttegund;
kolsýran fer burt úr blófeinu og lúngunum þegar mafeur
andar frá sér, og nokkuð lífslopt mefe henni óumbreytt,
sem ekki hefir náfe afe finna kolefni og mynda mefe því
kolsýru; lífsloptife er því skilyrfei fyrir afe menn geti lifafe.
því afe öferum kosti safnast kolife og kolsýran fyrir í
blófeinu, og drepur mefe því afe kæfa mann. Köfnunar-
loptife fer og yfir í blófeife, en þegar menn anda frá sér,
fer hérumbil jafnmikife af því burt og menn hafa andafe
afe sér, en þafe er eigi hife sama, heldur annafe, sem
kemur úr blófeinu. Fyrir utan þafe, afe lífife er komife
undir andardrætti og endurnýjun efnanna, þá myndast vife
hann hitinn, sem er í iíkamanum, og sem er svo nauö-
synlegur sem allir vita; þó myndast hann afe sönnu ekki
eingaungu þannig, heldur vife alla efnabreytíngu meiri og
minni í líkama mannsins.
þafe getur nú hver mafeur séfe af þessu, afe þegar