Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 93
UM VÖRN VID SOTTliM.
93
hver skepna verírnr af) draga afe sér lífslopt, til þess ab
geta lifab, og andar jafnframt frá sér öbru, sem enginn
getur lifab á (kolsýrunni), þá eybist gagnsloptib, og ónýtt
eba skafelegt lopt kemur í stabinn. þab hlýtur því af)
vera nau&synlegt, aö nýtt og gott lopt geti komizt af).
eptir því sem hitt eyfist og skemmist sem fyrir er, og
eins er hitt nauÖsynlegt, af) ónýta loptif) getií) komizt
burt; enn fremur er þaf) aubsætt, af) menn verÖa af> varast
þaÖ, sem spillt getur loptinu. Hvaf) gjöra menn nú á
Islandi til ab fullnægja þessu? — Sumstafcar sitja menn og
sofa enn á fjóspöllum, þótt þab sé nú orf>if> óvífa, og
forbast eins og heitan eldinn afi nokkur gustur komist
inn, einkum á veturna, svo mönnum verfei ekki kalt, hýrast
svo mef) sama loptifi allt árif), og njóta þar af> auki hins
ilmsæta þefs af kúnum og flórnum, auk alls hins mikla
raka, sem er í fjósum alstabar. þessi nauta-sambúb hefir
einkum tíbkazt í Skaptafells sýslu, og vör höfum heyrt.
ab einn af helztu mönnum þar hafi nýlega búif) til íjós
handa sér og sínum og nautunum; þaf) er því ekki von á
góbu, þegar þessir fara fyrir, því „hvab höfÖíngjarnir hafast
af), hinir ætla sér leyfist þaf).“
Vífiast hvar sitja menn og vinna allan daginn og
sofa síban á eptir í sömu kompunni, en luln er vanalega
svo lítil sem verba má eptir mannfjöldanum, hafa þá alla
glugga sem minnsta, og harbneglda, svo enginn vegur er
ab opna þá, troba á haustin í allar gættir og bræba svo
stundum meb kúamykju, svo enginn gustur geti komizt
inn. Nýtt lopt getur því hvergi komizt inn. eba hib
ónýta út, nema um babstofudyrnar þegar inn er gengib,
en vanalega eru þær svo gjörbar, ab hib ónýta lopt getur
ekki komizt út um þær. Ohreina loptib er nefnilega
léttara í sér en hib hreina, og jafnt ab vexti; þab safnast