Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 94
94 UM VÖRN VID SOTTUM*
því uppi undir loptinu eba rjáfrinu í húsunum; þegar nú
dymar eru lágar, veröur illa loptib kyrt undir rjáfrinu. Aíi
þetta sé svo í raun og veru geta menn séö á því, afe
haldi menn ljúsi í gætt leggur þab út, ef því er haldií)
hátt, því þá fer loptib þar út, en sé ljúsinu haldib lágt
leggur þab inn, því hib hreina kalda lopt fer þá þar inn.
Af þessu leibir þá, ab þaö er skablegt ab hafa lág hús,
einkum babstofu, því þegar mikife er komib af illu lopti,
og hefir safnazt fyrir efst undir rjáfrinu, þá getur svo
farib, aí) nef og munnur manns sé uppi í því lopti og
dragi þab aí> ser, en hií) betra loptií) sé svo lángt nibri,
ab mabur fari ab mestu varhluta af því. Eins sést af
þessu, a?) babstofudyrnar eiga aí) vera háar, svo hib heita
og únýta lopt geti því fremur komizt út. Að byrgja
allar smugur, og forhast ab nýtt lopt komist inn, eins og
menn gjöra nú, er aí> vísu því nær naubsynlegt, á meban
svo er háttab sem nú er, því annars yrbi allt of kalt í
húsunum, einkum á vetrardag; en til þess a6 bæta úr
þessu, og geta notiö heilnæmis loptsins, ætti menn aí>
útvega sér litla ofna; þá gæti menn hitab herbergin þegar
kalt er, og þá gæti menn opnaö glugga eba einhverja
smugu, án þess mönnum yrbi kalt.
„Ofnarnir eru svo dýrir, og eldivibinn vantar“, munu
margir segja, en ef rétt er ab gáb mundu menn græba
mjög á þeim, því þá feygbist eigi, eins og nú gjörir víbast
hvar, ymsir munir: sængurföt, klæbnabur, innvibir húsa
o. fl., af sífeldum raka á veturna, og þá skemmdi rakinn
ekki loptib eins og hann gjörir nú hvervetna. Eldivibur
er víbast hvar nægur, múr og únýtar spítur og ýmislegt.
Steinkol verba keypt, eigi síbur en brennivín, og eru miklu
þarfari. Ofna má fá, sem eru mjög eldsneytissparir. þar
sem nú enginn ofn er, sem víbast mun verba fyrst um sinn,