Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 95
UM VÍjRN VID SOTTUM.
95
gæti menn þá haft stromp á baSstofu-mæninum, nýtt lopt
kemst ekki inn um hann, en hi& gamla fer þó út um hann
vonum fremur; svo gæti menn annarsvegar haft tvö dálítil
göt í gluggagrindunum (eitt nægir alls ekki): annab ne&ar-
lega, þar sem nýja loptiÖ ætti ab koma inn um, og hitt
ofarlega, svo hi& gamla gæti fariö út um þa&; í götunum
ættu a& vera tappar, til aö byrgja þau þegar menn vildu.
þetta gæti bætt nokkuö, en til þess a& menn geti fengiÖ
gott lopt, þyrftu menn a& geta opnaö glugga vi& og vi&.
þessu er nú ví&a ekki a& heilsa sem stendur, því á sumrin
hafa menn gluggana rígneglda, og engum dettur í hug a&
breyta til um þa&, enda þött menn ætli opt a& lí&a útaf
vegna hita og vellu og úþefs af illu lopti í ba&stofunum.
Ef vel væri, ættu menn aö hafa önnur herbergi til
a& sofa í en þau, sem menn sitja í allan daginn, því af
sofandi mönnum leggur allmikinn hita og illa gufu, sem
mjög spillir loptinu; á hinn böginn sofa menn miklu betur
og léttara í köldu og loptgö&u herbergi, en í hita og
brælu, því þá sækir bló&i& meira til höfu&sins, svo menn
óná&ast af draumarugli og höfu&verk. Hver sem heíir
komiÖ inn í tjald, þar sem margir menn sofa e&a hafa
sofiÖ, hlýtur a& hafa fundiö þar næmast þessa hitavellu,
sem æfinlega er í svefnherbergjum, og þó má nærri geta,
a& hún er miklu verri í litlum torfhúsum en í tjaldi.
þar sem vér nú erum a& tala um svefnhúsin, getum vér
ekki látiö hjá oss lí&a a& fara fáeinum or&um um rúmin,
rúmfötin og þesskonar annaö. Til þess a& spara timbur
hafa menn fundi& upp á því, a& hla&a bálka úr grjúti og
mold undir rúmin, svo er þar ofan á lag&ur heyhro&i, sem
vonum brá&ara dignar og fúnar af bálkanum, þar næst
feygjast rúmfötin af hro&anum, og innan skamms er allt
or&iö fúlt og fúiö. Hversu úhollt þetta fyrirkomulag sé.