Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 96
96
UM VÖRN VID SOTTUM.
liggur í augum uppi: þab spillir fyrst loptinu og stemmir
þab, svo þab kemst ekki aí> ráminu nema á einn veg;
menn ættu því ab báa sér til lausarám, því þau væri ab
öllu betri; sængurfötin skemmdist þá ekki nærri eins, og
þetta eitt mundi jafna þab upp, hvab lausarámin eru dýrari.
Föst rám eru þar ab auki ofur óhentug fyrir veika menn,
því varla er unnt ab hagræba sjáklíngum í þeim. — Hver
mabur vill ná á tímum liggja á fibursæng, eba enda hafa
yfirdýnu meb dáni; hvorugt er þá ráblegt ab hafa;
fibursængin er reyndar mják og gáb fyrst um sinn, en
miklu betur hvílast menn á dýnu úr hálmi, eba einkum
hrosshársdýnu, því þær eru alltaf jafnmjákar á morgnana
sem á kvöldin, loptib kemst þá ab líkamanum og tálmar
ekki gufunni upp af manni ab komast í burt; þab gjörir
þar á máti fibursængin, sem leggst upp ab mönnum á
alla vegu; líkt er og um dúnsængina, hán heldur öllu
lopti burt og hindrar burtgufun alla frá líkamanum. Mják
sængurföt eru yfirhöfub ab mörgu leyti skableg, og er
ekki álíklegt ab þau ab nokkru leyti auki iktsýki, sem er
svo mjög almenn á Islandi, því þau halda allri gufu af
líkamanum aptur; hörb rúm þar á máti eru engrar veiki
ollandi svo menn viti. Sama er og ab segja um mjákt
höfbalag: þab eykur hita á höfbinu, svo þángab sækir
blábib, meira en vera skvldi, og gjörir höfubþýngsli, en
einkum er þab skablegt fyrir úngar stúlkur, ab blábib
venist til höfubsins, og getur af því leidt mart illt. Mják
rám og höfbalag eru öldúngis áhafandi fyrir menn í
ymsum sáttum, t. a. m. þegar menn liggja í taugaveiki,
þá vill blóbib sækja ab heilanum, og þegar þab magnast
fer sjúklíngurinn ab tala áráb; hvergi er gott lopt og
burtgufan frá líkamanum jafn naubsynleg sem í þessari
veiki, og er þá í mörgum öbrum veikindum naubsynleg.