Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 98
98
LM VÖKN VID SOTTLM-
þegar hann er kominn í óhreinar treskálar eba aska, eba
aferar kimur, er hann ekki mjög girnilegur, þó ekkert
bætist þar ofaná. þessum tré- áhöldum, sem svo mjög
tíökast á Islandi, er vandi ab halda hreinum, þótt menn
vildu, og þarf aö hirha vel um þab ef duga skal, en nó
er þaí) víba ekki aí> sjá, aí> því se skeytt. Ver vildum
því rába öllum þrifnabarmönnum til, afe hafa matar áhöld
úr tini, því þab er miklu ásjálegra og heldur vel, en þarf
reyndar nákvæm og nett þrif, þegar þab á ab vera fagurt,
eba úr gljáhúbubum brúsaleir, því þeim er hægt aö halda
þokkalegum; þesskönar áhöld yrbi engu dýrari en askarnir,
þar sem þeir kosta vanalega svo mikib sem í þá kemst
af smjöri. Mjög ví&a láta menn hunda sleikja innan aska
og skálar, og láta svo í þær matinn til næsta máls, án
þess aö þvo þá innan, menn láta sér nægja ab blása
ofurlítib í laggirnar, svo ekki saurgist af anda hundsins.
Auk þess, hversu mikib svínsæbi þaö er, ab hafa svona
mötuneyti meb hundum, er þab mjög hættulegt fyrir heilsu
manna, því miklar líkur eru til aí> meinlæti, innanveiki
eba sullaveiki, sem er hin versta landsplága a íslandi,
komi af því, ab smáormar, sem lifa í innyflum hunda,
berist á einhvern hátt frá þeim yfir til manna, og stöbvist
í lúngum eba lifur þeirra; kemur svo bólga um ormana,
og þaban af verkir og yms óhægindi, sem kunnugt er.
Menn ættu því ab vera mjög varkárir meb hunda, og
forbast aí> láta þá koma nærri nokkrum mat eba matar
ílátum.
þab sem enn fremur spillir loptinu í bæjunum er
ýmislegt frammi vib : gaungin eru víbast hvar laung, dimm
og lekafull; þegar svo er, þá leggur úr þeim einlæga
vatnsgufu inn í babstofuna; hib sama er ab segja um
bæjardyrnar, þegar þær eru lángar, mjóar og lágar, því