Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 99
UM VÖRN VID SOTTUM.
99
loptiö kemst þá hvorki inn né út um þær. VíBa versnar
nú samt úr þessu, svosem þegar eru hengd vot föt til
þerris í bæjardyrunum, eba vib sjú, þegar sjúmenn hengja
skinnföt, mökub í lýsi og grút, í bæjardyr og gaung; má
geta nærri, hvernig lyktin er af þessu, og hversu þaB er
heilnæmt. þenna ósib ætti menn því sem fyrst ab leggja
niBur. þá eru eldhúsin ekki hollari sumstaBar, einkum
inni-eldhúsin ví&a. þau eru furbulega kafsæl, og þaB engu
sítmr þótt yfir þau sé gjört meb stórstraums útfalli, sem
sumir trúa a& gjöri mikib til ab verja þau kafi; nú leggur
kafit inn um allan bæ, þegar vindur stendur illa eta Iogn
er, því víba eru önnur hús hærri en eldhúsiö, slær svo fyrir
og ætlar ab kæfa allt sem kvikt er í húsunum. Eina
rábiB vib þessu er af) hafa úti-eldhús, og hafa þaÖ yzt af
bæjarhúsum ööruhvorju megin; þá fyllist ekki bærinn meb
kafi annanhvorn dag, undirblástri vertur betur viB komib,
og eldsvo&a, sem optast byrjar náttúrlega í eldhúsinu, er
eigi eins aö óttast, a<3 minnsta kosti er ekki eins hætt
vif), aö menn brenni inni, þó eldur kviknaöi. En þótt
menn nú vildu hlý&a þessum rá&um, þá yrBi þó kaf og
mugga í baBstofunum eptir sem áöur. þetta er aö vísu
satt, en þó yrBi þa& ekki nema á veturna, mest af
ljósunum, þar sem brennt er óhreinsubu lýsi, og sum-
staBar grút og ö&rum óþverra. Fyrir utan mugguna,
leggur af þessu megna ólykt. þab má sjá, a& menn njóta
ljósreyksins, af því, aö hrákinn bæjarfólksins er ljósblár
eöa dökkur fram eptir öllum degi daginn eptir. Af tólgar-
ljósum er engin ill Iykt, og rninni ljósreykur, þau eru ekki
heldur miklu dýrari ef aö er gá&; en ef menn brendi
lýsi, þá ætti menn a& minnsta kosti a& brenna einúngis
lirálýsi e&a þá hreinsu&u so&lýsi; a& hreinsa þa& er mjög
hægt: menn hella því í ílát me& heitu vatni í; lýsi& e&a