Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 100
100
CM VÖRN VID SOTTUM-
feitin flýtur þá ofan á, en óhreinindin ór því sökkva til
botns; svo fleyta menn lýsib ofan af aptur
Til ab auka illa lykt og vont lopt í bæjurn gjörir
eldivifmrinn ekki lítiö. Hann er nó ekki ætíf) valinn af
betri endanum, þótt annaf) væri hægt. SumstaSar eru menn
af) vísu naufbeyghir til af) nota þáng hálfþurt, fiskdálka
og annan óþverra til eldsneytis, en vífast hvar er gófian
mó af) finna, ef menn hirfa um þab, og þar þurfa menn
hvorki af) verba eldivibarlausir, eöa ab taka til allra handa
óhroba til eldsneytis, heldur geta rnenn notaf) skán og
kóamykju til áburbar, í stab þess ab brenna því; ver vitum
meb vissu, ab víba hefir nóna á síbustu árunum fundizt
mótak, af því menn neyddust til ab fara ab leita ab því,
þareb skánina vantabi í eldhósinu sökum fjárfæbar, eptir
niburskurbinn á klábafenu.
þá eru enn nokkir óþrifagestir vib rómin í bab-
stofunum, sem vér viljum hlífast vib ab lýsa nákvæmlega,
einkum þar sem þeir standa nótt meb degi fleytifullir og
steindir innan; þeir eru einsog allir vita ór tré víbast
hvar, en hægt væri samt ab halda þeim hveinum ef fólk
hirti um þab, eba hugsabi eptir, hvílíka óhollustu leibir af
því, ab geyma dægrum saman slíka fýlu og stækju vib
rdm sín, eba í keröldum í gaungunum. ekki ab nefna þegar
þab er þar á ofan haft fyrir hreinsunarlaug, ab minnsta
kosti fyrir öli ullarföt og enda fyrir hendur og andlit
heimamanna. þegar hland stendur um nokkurn tíma,
einkum í hita, myndast í því efni þab, semAmmoniak er
nefnt; af því kemur einhver hin megnasta stækja, sem
ýfir hósta og hnerra, og kæfir menn ef mikib er af henni;
Iiggur þab því í augum uppi, ab þessi geymsla er skableg
eins og hón tíbkast nó, auk þess sem hón er harbla
óþverraleg. Ekki þekkjum vér heldur neina yfirburbi