Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 101
UM VÖRN VID SOTTUM.
101
hlandsins fram yfir vatn til þvotta, ef menn tæki almennt
uppá því, aí> hafa sápu og sóda efca lút til þvottarins,
en ska&legur getur þessi hlandþvottur orí>ií>, ef þat) er ekki
vel þvegib úr aptur. þættist fólk nú eigi a& síímr ekki geta
án verii) þessarar lútar, þá væri allra hluta vegna óskanda
aí) kvennfólkiö færi aö vanda sem mest meöfer&ina á
henni og þrifin á ílátunum, sem henni eru ætluí), því þetta
er allt á kvennfólksins ábyrgb.
Vér höfum nú farií) fám or&um um ýmislegan óþrifnaí)
inni í húsunum, sem veldur sóttnæmi, og sýnt, hversu skafe-
legur hann er fyrir heilsu manna; en ekki er þab sí&ur
utanbæjar óþrif, sem spilla loptinu og auka sóttnæmi.
þegar vér komum út fyrir bæjardyrnar kemur þa& sem
almennt er nefnt bæjarhlaö, en ætti ví&ast hvar aí> heita
forarsvab, allt er þab blautt þegar rigníngar gánga og
upp vafeib af allskonar gripum, því vatninu er engin
- burtrás beind, hvorki þafean né úr grundvelli bæjarins.
Kúamykja og hestatafe blandast þar mefe, því kýr sem hestar
eru látnar vafea þar um efea standa þar; vife þetta bætist
nú ekki óvífea aska úr eldhúsinu og hrofei úr bænum;
þegar svo þurkar koma, efea hitaveöur og mollur, leggur
upp af þessu öllu fúlustu ólykt og inn í bæinn, því verst
er æfinlega rétt fyrir dyrunum. Hlafeife verfeur mefe þessu
móti til ills eins, í stafe þess þafe ætti afe vera til prýfeL
Til þess afe bæta þetta ætti menn, þar sem því verfeur
vife komife, afe flóra hlafeife, efea afe minnsta kosti ætti afe
láta því halla svo vel frá húsunum, afe ekki stæfei vatn í
því, og þessu verfeur alstafear vife komife; gripir ættu
aldrei afe gánga um þafe, sízt vife dyrnar á bænum. A
einstaka bæ, þar sem búhöldur býr, hafa menn for, en
vífeast vill svo óheppilega til, afe hún er fyrir mifejum
dyrum, og má geta nærri lyktinni og hollustunni af henni,