Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 105
UM VÖRiN VID SOTTUM- 105
er afc minnsta kosti víst, ab kalt vatn er mjög gott fyrir
augun i ymsum veikindum. Um hendurnar má segja enn
frekar; þær koma vi& svo mart, og þurfa því meira á
hreinsun ab halda. þegar menn sofa á sumrin dag eptir
dag og nótt eptir nótt meí) saur þeim og sandi, sem sezt
á hendur þeim af brýninu, og annan óþverra; þegar svo
þetta harönar, og spríngur skinnife á fíngrunum og á hönd-
unum, þá geta af þessum sprúngum orfeife hin verstu fíngur-
mein;, og þessi mein eru mjög almenn, og hafa opt tekife
eina efea tvær kjúkur framan af fíngrum manna. Sama
er og afe segja um handadofann, sem mjög almennur er á
Islandi, hann kemur afe minnsta kosti hjá karlmönnum
optast af hirfeuleysi um afe þvo hendurnar; kvennfólk
getur fengife liann af því, afe halda mjög mikife um nál efea
annafe smátt. Allra almennust eru samt fíngurmeinin í veifei-
stöfeum syfera, og er þafe ekki kyn, þar sem menn hafa
sömu vetlíngana til afe róa mefe og draga fiskinn, svo á
hendurnar sezt bæfei slepja af fiskinum og ýmislegt annafe.
Fyrir vestan róa menn allajafna, þegar því verfeur vife
komife, með hreinum vetlíngum, en draga mefe öferum, enda
sjást þar, afe heita má, ekki fíngurmein, móti því sem
annarstafear. — I gömlu sögunum vorum er vífea getið lauga,
og afe menn laugufeu sig opt, en nú er öldin önnur: engum
dettur í hug afe lauga sig, og þafe þótt alihreppandi laugar
sé í túninu, sem mefe lítilli vifegjörfe gæti orfeife ágætar;
menn sitja heldur mefe sama saurinn, og láta svitann
þorna inn í sig ár eptir ár, nema ef til vill afe rigni úr
mönnum dálítife vife og vife. Afleifeíngarnar af þessu eru
aufesjáanlegar: gufan kemst ekki burt úr líkamanum, sem
þó er einkar árífeandi, ekki sízt þar sem mikife er drukkife
af brennivíni, eins ög á Islandi. þessi teppa á burtgufun
af manni eykur iktsýki afe allra reynslu og þekkíngu, enda