Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 106
106
tiM VÖRN VID SOTTDM.
er hún almenn hjá oss. Vér vitum til, ah giktveikir menn
hafa farib í böb þau, er finnast í Arnessýslu á tveim stöbum,
og tekib viS þafe miklum bata; í bö&um þessum finnst þó
ekkert þafc efni, sem læknah geti giktina, einúngis hreinsast
líkaminn og vi& þah linast veikin. þessu hiröuleysi um
iíkamann fylgja enn ymsir hörundskvillar, ekki ab nefna
hvab lús vex og vel dafnar vib þab. Klábi er þannig
sumstabar svo aimennur, ab engum kemur til hugar ab
lækna hann, menn halda líklega hann sé úlæknandi, eins
og fjárklábinn hérna um árib, en niburskurbur vib mann-
klába er mibur árennilegur; til ab útrýma mannklába þarf
þ<5 ekki annab, en maka líkamann tvisvar eba þrisvar í
grænni sápu, og liggja meb hana eina n<5tt í hvert sinn,
og þvo sér svo á milli. f sumum ættum á klábinn ab
vera ættgengur, en til þess þekkir víst enginn í heimi,
nema íslenzkir klábaspekíngar. Engin hætta er heldur
búin ab klábanum slái inn, sem kaliab er, nema stór sár
sé, þá er ekki gjörandi ab taka sápuna fyr en sárin eru
læknub ábur meb grjónabakstri, eba þesskonar. Geitur
koma einnig opt af úþrifum, og er synd ab skjóta skuld-
inni fyrir þær uppá túnglib, og kalla þetta túnglamein,
sem ekki megi lækna, af því fólk gángi þá frá vitinu.
þab er ekki hætt vib því: geitur, þegar þær koma af lús
og óþrifum, er hægt ab lækna einúngis meb hreinlæti og
umhirbíngu; sé þær komnar af öbru, sem víst er sjaldan
á fslandi, þá er ekki fyrir abra en lækna ab eiga vib þær.
I öbrum löndum eru klábaveikir menn teknir naub-
ugir viljugir, og læknabir, því þeir þykja skablegir fyrir
náúngann, sem aubveldlega getur fengib klábann af þeim;
þetta þætti víst mörgum á íslandi þúngar búsifjar, ab
minnsta kosti þeim, sem ekki vilja vita fé sitt babab, því
síbur þeir babi sjálfa sig.