Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 107
UM VÖRN VID SOTTliM-
107
í klæ&naöi er fslendíngum einkum ábótavant til f<5t-
anna; fáir geta vfst gjört sér hugmynd um, hversu ákaflega
skafeleg er sífeld vosbáí) á fótunum; undir eins og skúr
kemur úr loptinu, efea ef pollar eru eptir rigníngar, þá
verba menn votir í fæturna, og eru þaö allan daginn, ef
vætan ekki náir a& þorna inn í mannaptur; einkum eiga
menn á fer&um nokkurnveginn víst a& vökna, og liggja
svo í bleytunni í tjöldum sínum, því fáir hirfea svo um
heilsuna, a& þeir hafi me& sér þura sokka; heldur fara þeir
í tvenna e&a þrenna svellþykka sokka í einu, sem allir ver&a
votir, en a& vera í einum sokkum, og geyma hina þura til
skiptanna, og þa& þótt hiti sé nógur. Af þessari sífeldu
vætu geta komi& fyrst stærri e&a smærri vatnsþrimlar í
fætur mönnum, sí&an grefur í þeim og sár koma í sta&inn;
stundum eru sár þessi töluvert stór og mjög óþægileg, og
er opt illt a& lækna þau, einkum ef þau eru á úngu fólki.
Af kuldanum dragast bló&æ&arnar saman, af því þær liggja
nærri skinninu; en slagæ&arnar taka enga breytíngu; kemur
því svo mikib bló& á fæturna sem skyldi, en kemst þa&an
ekki aptur, því bló&æ&arnar geta ekki tekib á móti svo miklu
sem vera skyldi; blófcib safnast því fyrir í þeim og smá-
vífckar þær, á endanum ver&a fæturnir bláir og bólgnir,
og æ&ahnútar myndast, sem geta or&ifc mjög illir vi&ur-
eignar. þegar nú fótakuldinn er dag eptir dag, og hann
leggur upp eptir mönnum, tálmar hann á líkan hátt
bló&inu afc renna; þa& fer þá a& sækja meir og meir upp
eptir til höfu&sins, svo mafcur fær höfu&verk og enda
aungvit; þetta hefir og áhrif á hjartafc, sem rekur bló&ifc
áfram. Af þessum tálmunum fyrir bló&rásinni ver&ur
hjartab a& reyna meira á sig, og ver&ur þá af þessari
áreynslu of stórt; af því kemur mikill hjartsláttur, e&a
önnur afbrig&i, sem eru ólæknandi. Á kvennfólki er þetta