Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 108
108
UM VÖRN VID SOTTOM.
enn þá hættulegra en á karlmönnum, því blöfcib, sem á
a& fara nibur eptir a& e&li sínu, sækir upp til höfu&sins;
ver&ur þá anna&hvort tregba á hinum reglulegu tíbum, eba
þær koma öldungis ekki; en af því getur leidt ýmislegt
illt, bæbi á líkamanum og enda á ge&inu. Til þessa stu&lar
einnig annar slæmur sifeur, ab lcvennfölk gengur á sumrin
ab minnsta kosti víba hvar hnjáskjúlslaust, svo aí> hver
gola kælir allan ne&ra hluta Iíkamans. Eitt af því, sem
bezt varnabi vosbúb, væri a<) leggja nibur íslenzku skúna,
eins og þeir eru nú hafbir, og er þa& ska&líti&, því hvorki
eru þeir mjög fagrir og ekki heldur endíngargú&ir; me&an
vér höfum þá, veröum vér allt af deigir í fæturna, ef nokkur
raki er á jör&u, því vætan fer í gegnum ósúta& skinn;
vér ver&um því a& læra a& súta skinn, og búa til gö&a
skö úr þeitn, ef vel á a& fara; einkum eru vatnsstígvél
ömissandi á fer&um. „þ>a& ver&ur svo dýrt“, munu margir
segja, en þegar menn gá a&, hversu miki& ey&ist af skinni
í íslenzku skóna, og tíma töfinni, a& gjöra nýja skó þri&ja
e&a fjór&a hvern dag handa mönnum, þeim sem gánga til
muna, þá munu menn sjá, a& nokkurnveginn stendst á
kostna&ur og ábati vi& þa&. Me&an nú svona stendur, a&
enginn kann a& súta bjór e&a smí&a skó, þá gætu menn
þó haft heima vi& bæinn tréskó e&a „klossa“, þeir eru
ekki dýrir, og allir geta komizt uppá a& smí&a þá; þeir
verja fæturna fyrir raka og kulda miklu betur en le&urskór,
þótt eirlita&ir sé, en til gaungu ætti menn a& læra a& búa
sér til létta og gó&a sútaða skó.
Mart mætti fleira tína til, sem spillir heilsu manna og
eykur sóttir og dau&a á íslandi, og hversu reisa megi
varnir vi& því, en þa& látum vér bí&a betri tírna.
M. St.