Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 109
UM BIJSKAP í FORNÖLD,
AÐ NOKKRU LEYTI EPTIR Dr. SCHÚBELER.
pÝZKR fræfcimaíir nokkur, sem langa stund hefir verií) í
Noregi, og er orfcinn þar innlendr, ab nafni Schiibeler,
hefir nýlega ritafe bók, er hann kallar: Die Culturpflanzen
Norwegens. I bók þessari, sem höfundrinn hefir ritab á
þýzku, svo hún verfci ab kunnari í útlöndum, er lýst jurt-
um, trjám og ávöxtum, sem vaxa, eör plantab hefir veriÖ
ehr sáfe í Noregi, og lýst vibgangi þeirra eptir jarbveg
landsins, loptslagi, afstö&u o. s. frv. Bók þessi er einhver
fiin fróblegasta, og hefir vakib athygli lærbra manna bæbi
á Englandi og þýzkalandi. einkum meginhluti hennar, sem
er svo sem jarbfræbissaga Noregs, hvab jar&yrkju og ávexti
snertir. En þessi fræfeigrein liggr oss og ritum þessum of
fjærri, til þess vér getim, svo lag sö á, lýst henni fyrir
tnönnum, enda þó vér vitim ab lesendum þætti fróMeikr í
því, og ekki sízt þar sem urn Noreg er aö ræba. f þessu
efni verfcum vér því nauímgir ab leggja árar í bát, og
láta þab nægja, ab mæla sem abrir mæla, og ljúka einum
munni upp og allir abfir til lofs riti þessu, sem ab dómi
þeirra, er skyn bera á, er eitt hib helzta rit, sem á þessum
misserum hefir komib út í Noregi.
En í vibbæti hefir höf. safnab í eitt því, sem honum
var kunnugt um grasnytjar og búnab manna í fornöld á