Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 110
110
UM BUSKAP í FORNÖLD.
Noríirlöndum; hér liggja leiöir okkar heldr saman, og af
því a& þetta mál er frdblegt í sjálfu sér, helzt Íslendíngum,
af því svo fátt hefir veriÖ ritafe um þaö efni á Islenzku,
þá munum vér fara fljótlega yfir þenna kafla, og bæta viö
þar sem oss í svip hugkvæmist eitthvaÖ, sem hjá Schiibeler
vantar, helzt ef þaö viövíkur Islandi.
Höf. talar fyrst fám oröum um kornyrkju í Noregi í
fornöld. Hann segir, sem satt er, aB bygg muni elzt og
almennast allra korntegunda í fornöld, svo þar sem talaö
sé um korn almennt, þá sé þaÖ bygg. þegar Norömenn
nefna korn, þá meina þeir bygg, en eklti rúg. A íslandi
er sama máli aö gegna. I Alvísmálum er vant aö eigna
„mönnum“ þaö heiti, sem almennast er og tíÖkast í dag-
legu tali, en þar er sagt, aö bygg heiti meö mönnum. í
GuÖmundarsögu Arngríms ábóta segir, aö korn vaxi ,,á
fám stööum sunnanlands, og eigi nema bygg.“ Rdgr mun
í fornöld hafa verib mjög sjaldgæfr; í kenníngum er þó
nefndr valrúgr, og Gísli Súrsson kallar í vísu hárií) „reikar
rúf“, sé vísan eptir hann og ekki síöar ort. En því optar
er nefnt bygg í kenníngum, valbygg, fagrbygg o. s. frv.
Rúfeyjar liggja fyrir SkarÖströnd, og eru þær nefndar í
Melabók og í máldaga Skarös frá midri 13. öld.1 I
Bjarnar sögu Hítdælakappa er talaö um rúgmjöl, sem
þórör seldi Birni, og var einsog aska, rautt á lit, þegar
þaö kom saman vi& vatn. Hafrar eru sjaldan nefndir,
nema ef vera skyldi í Harbarbsljóöum, þar sem þórr segist
vera saddr af síld og höfrum, en þar mun þó skiljast eiga
um hafra þórs, sem hann skar og át, sem Snorri segir
frá. I HeiÖsifjalögum er nefnt hamalkorn, sem er blendíngr
*) þaö errangmæli, a?> segja rúfr fyrir rúgr, smbr. Roggen á þýzku
og Rug á Dönsku.