Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 111
UM BUSKAP í FORNÖLD.
111
af byggi og höfrum. í Snorra-Eddu er nefnd hafra tegund
ginhafri.
En hvab kornyrkjunni vifevíkr á Islandi í fornöld, þá
er Gubmundarsaga beztr vottr þess, ab menn mega ekki
gjöra ser í hugarlund, ab korn hafi veriö yrkt um allt
land, og sízt ab þab hafi rúgr veriö. I Njálu segir á
Rangárvöllum: nþá færbu menn nibr korn sín“, þab er bygg,
og kemr þaö heim vib orb Arngríms. Annarskostar hafa
menn mest haft akra í eyjum, og mest á Breibafirbi, þar
sem flestar eyjar eru. þetta sýna örnefnin. Fyrir landi
á Skarbströnd liggja Akreyjar, og nokkru utar Rúfeyjar.
Bændr á landi höfbu eyjarnar fyrir útbú, og höl'ðu þar
sæöi, ab því sem kallab var. Gull-þórir hafbi sæbi í
Flatey, og hefir eyin þá veriö einn byggakr. þorvaldr
Osvífrsson undir Felli (Stabarfelli?) hafbi mjöl og skreiö
í Bjarneyjum. Höfundr Njálu hefir her fari& eyjavillt, og
haldiö ab meintar væri Bjarneyjar vestri á Breibafirbi, en
Lambey, sem nú er köllub, og sem liggr á mibjum Hvamms-
firöi, beint fyrir landi á Staöarfelli, var í fyrndinni köllub
Bjarnarey eÖr öllu heldr Bjarneyjar, af smáskerjum í kríng,
sem sjá má af beztu handritum Laxdælu, þar sem segir
frá druknan þorkels Eyjúlfssonar, en þar segir: ,,þeir
þorkell sigla nú, þar til þeir kvúmu at Bjarneyjum á
Breibafirfci; menn sá ferb þeirra af hvárritveggju ströndinni.“
þar heitir og þorkelsbobi enn í dag, en Breibafjörb kölluöu
menn Hvammsfjörb opt í fyrndinni sérstaklega, og því
heita Breiöafjaröardalir. Sá sem til þekkir veit og, ab
ekki er heiglum hent ab rúa á tvær árar í einni lotu frá
Staöarfelli vestr um Krosssund og yfir Bjarneyjaflúa. En
af því aö höf. Njálu vissi, aö í vestri Bjarneyjum var
veiöistöJ), þá mun hann hafa lagab sögu sína eptir því,
því engin deili vita menn nú til, ab fiskr hafi gengiÖ inn