Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 112
112
l’M BIISKAP í FORMÖLD.
á Hvammsfjörf), efur ab ])ar hafi verif) vei&istöb frá alda
öhli. Líklegt er, af fleiri bændr af Ströndunum hafi haft
sæbi í eyjum þessum, og haft þar svosem forfeabúr sitt.
Á landi er og víba talab um akra kríngum Breibaíjörf).
Gegnt Hvammi heitir bær í Akri, og er nefndr í Hei&ar-
vígsþætti í Sturliíngu. Kunnar eru og BreiSfirbíngum
ekrurnar fyrir utan Klofnínginn, sem þeir deildu um Geir-
mundr og Kjallakr. Á Reykhölum er talaf) um korn og
akr, sem mörgum er kunnigt, þar sem talaf) er um veizl-
una miklu (1119). f><5 er næst af) halda, af) þeir akrar
hafi mestir verif) í eyjum. Á Mýrum voru akrar í eyjunum,
er þar liggja fyrir landi, sem vikif) er á í Bjarnar sögu.
Á Subrlandi er Viftey merkust allra eyja. Um aldamótin
1200 er þess getif), a& hún var öll í akri; mýs spiltu þar
svo kornum os: ökrum, af) varla mátti vif) búa. J>á vígbi
þorlákr biskup eyna, nema eitt nes, sem hann bannafii
mönnum ab erja. þangab hiupu allar mýsnar, því ein-
hverstabar verfa vondir af) vera, en nokkru sífar örbu
(plægbu) menn hlut af nesinu, og hlupu þá mýsnar um
alla eyna (þorlákssaga 26. kap.). Á enn öfrum stab í
jarteinabök þorláks biskups er þess getif), af> menn voru í
Vibey „af> arníngu‘‘ um vorib árib 1200, um sama leiti
og eggtífin var sem mest. Á Norbrlandi mun jarfyrkjan
hafa verif) minni, enda er þaban og austanlands færri sögur
en vestanlands. Mörg dæmi fleiri þessa efnis má lesa í
ritum þessum, 15. ári bls. 88—91, og í Ármanni á alþíngi
II, 66—82, en þú flest frá Subrlandi, kríngum Faxafjörf)
og Breibafjörf). — Dýrari korntegundir, svo sem hveiti,
fluttu menn af> frá útlöndum, en helzt þú frá Englandi;
þess er getif) í Gufmundarsögu, af) íngimundr prestr flutti
þaban mikla gæzku víns, hunangs og hveitis. þetta var í
!ok tólftu aldar. Egils saga lætr þúrúlf Kveldúlfsson tveim