Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 114
114
liM BUSKAP 1 FORISÖLD.
pl<5g á íslandi, eptir aí) öll akrgerfe er undir lok libin, nema
á stöku stafe, sem fluzt hefir inn hin síSustu ár, en „eptir
lifir mannorb mætt þó maSrinn deyi“, og svo er, aí> þeir
sem aldrei hafa plóg se& þekkja þ<5 nafnií). V&r köllum
arfe ábata og segjurn, afe þaí> og þaí) sé arbsamt; ar&r og
pl<5gr segjum viB aí> fylgi þeirri jörö, þar sem eru hlynn-
indi, ddn, selveibi, reki e&r annab því um líkt. Eitt
þjd&skáld segir gátu um pldginn, a& hann risti án þess
a& blæ&i, og hafi bygt voldugustu borgir og ríki. Sí&an
menn tdku afc byggja sér bæi, og tdku sér fasta bústa&i,
hefir ar&rinn um allar aldir ekki gengi& úr höndum bóndans,
né árin úr hendi sjdmannsins.
Um heyafla manna er ekki dfrófclegra, og hver verk-
færi menn höffcu þá. Fyrst er orf og ljár og hrífa; sá
þykir ekki bdndaefni, sem ekki ber kennsl á þetta þrennt.
í fyrsta sinn, afc ljár er nefndr á Islenzku, er í einni af
vísum Kormaks: „engiljár“, þ. e. ljár sem haf&r er á engi,
og afc framan í sögunni er nefnt langorf, hafa menn því
og haft stuttorf í þá daga, líklega í tdnum, en langorf á
engjum. Hallfrefcr kallar Grís orfastrífci og orfþægi, og
bregfcr þar í skáldakynifc, a& honum hefir þdtt dvirfcíng afc
standa a& slætti; er þd Hallfre&i satt aö segja mínkun í
því. Hrífa þdrgunnu í Frdfcárundrum er því næst. En
mefc þessu þrennu er og allt upp talifc, sem nd er haft til
heyvinnu á Islandi, fyrir utan reifcíng og reipi. I fyrnd-
inni var þessu öfcruvísi varifc. Á Islandi hafa menn afc
vísu aldrei haft vagna, en akfæri höffcu menn þd. Menn
dku heyi á sumrum í stakkgarfca á engjum, líkt og menn
gera enn í dtlöndum, og dku því sífcan í garfc á vetrum,
þegar hjarn var, á slefcum, og svo af dtbdum, þeir sem
þau höffcu. þ>a& \;æri frd&legt a& safna öllum þeim dæmum,
þar sem í sögum er talafc um afc aka. I jarteinabókunum