Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 115
UM BUSKAP I FORMÖLD.
J15
og sögunum eru dæmin ekki fá. Eitt dæmi af mörgum
er um Arnkel go&a, er hann ók heyinu af Örlygstöhum;
þar segir, aí) hann hafhi fjóra uxa og tvo sleöa, og hafa
því tveir uxar gengið fyrir hverjum sleða. En á sumrum
bundu menn ekki allt í klyfjar, sem nú. Á túnum og
engjum, þar sem landslag ekki bannaði, höf&u menn vögur,
sem kalla&ar voru: tveir kjálkar, sem heyinu var hla&i& á
og beitt fyrir uxum *. {xlrúlfr bægifótr lét aka heyi í
gar& me& þrennum eykjum í senn; þa& mun hafa veri& á
vögum, en ekki á vagni. I Landbrig&aþætti í Grágás er
þó nefnt allt þrennt: vögur, vagn og sle&i; vögur e&a vagar
eru ví&a nefnd í sögum. í Hákonarsögu er ma&r nefndr
vagarskálm. Björn Breiövíkíngakappi var a& smí&a vögur,
þegar Snorri kom a& honum. I jarteinabók þorláks biskups
er sagt, a& kýr datt í keldu og var sem dau&; var þá
tekinn hestr og lag&ar á vögur, til a& aka kúnni heim.
þau Hró&ný og smalama&r hennar lög&u lík Höskulds á
vögur, og óku honum heim til Bergþórshvols. I vögum
var Gu&mundi biskupi eki& su&r um land, og heldr óþyrmi-
lega, svo hann dragna&i um grjót og ur&ir. En mest
óku menn heyi í gar& á þeim, líkt og utanlands er gjört
á vögnum. þó bundu menn og hey í klyfjar, þar sem
ekki var& ö&ru vi& komiö, svo sem sagt er af þorbirni
yxnamegn, og líklega hefir þaö veriö almennast. En þegar
heyi er eki&, þá heyrir þar til allt annafe verklag, en sé
þa& bundiÖ í klyfjar; og kemr þá a& því, hvort menn
hafi saxaö föng, og bori& heyi& í fánginu eins og nú, sem
óví&a tí&kast nema á Islandi. Annars er heykvíslin
jafn nauösynleg vi& hirðíngu, e&r ef hla&a skal heyi, sem
hrífan er vi& rakstrinn. Eg efast ekki um, a& Islendíngar
') Vögur þekkja menn enn í Austfjör&um, og sumsta&ar á Nor&rlandi
8*