Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 116
116
UM BUSKAP I FORI'iÖLD.
hafi þekkt og notab heykvíslina, þó hvergi liafi eg séfi
hana nefnda í Islendíngasögum, en hún er nefnd í gömlu
íslenzku orfasafni frá tólftu öld (Nr. 1812 í gl. kongel.
Saml.). A Dönsku heitir kvíslin Hötyv, og hét svo, því
Snorri nefnir heytjúgu í Ynglíngasögu, og þjó&ólfr kennir
svo í Ynglíngatali, ab kalla hana sieyngvikvísl heysins,
af því hún er höf& til af) kasta með heyinu á vagn og af,
í staf) þess ab saxa heyib og roga því í fanginu. Tjúga
er kvísl, og af því haf&i Sveinn konúngsnafn sitt, a& heita
tjúguskegg.
Höf. getr þess, aö Nor&menn hafi borib gott skyn á
nytsemi ábur&arins. A Islandi heitir tafca fá töddu engi,
sem vib köllum tún, sem í öndverbu þýbir gir&íng (á
þýzku Zaun), svo þar sem tún er ógirt þá hefir þafe, ef
ab réttu fer, tapab rétti til nafns síns. þaf> var mest á
haustum, af) bændr óku myki á tún sín; skáldin tala mjög
óvirfiulega um þab starf. Fyrsta sinni ab þessa er getib
er í Kormaks vísu einni. Hann segir um Narfa, ab hann
hafi tadt túnvöllu og haft tíkr erindi; í Atlamálum er þab
talib hib argasta verk ab tebja garba, og í Rígsmálum er
þab vinna þeirra þræls og þýjar, ab vinna ab svínum og
tebja garba. Allir þekkja orbafar Hallgerbar um Njál, er
hann lét aka skarni á hóla, og sagbi ab þar sprytti betr
gras: ab honum hefbi verib nær ab aka í skegg sér. Eg
man sem barn, þegar rædt var um þetta, ab menn vildu
leiba af þessu, ab Njáll hafi fyrstr fundib upp á því ab
bera á völl, en af Kormaks sögu er þab þó aubsætt, abs á
sibr var eldri en Njáll, sem nærri má geta, ab tún og
akr þarf áburbar ef spretta skal, og tún og akra hiifbu
menn löngu undan Njáli. Af orbum Njálu má þó sjá, ab
menn hafa þá, ab minsta kosti sunnanlands, ekib myki á
völl, en ekki reidt í kláfum, sem nú tíbkast.