Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 117
UM BUSKAP I FORNÖLD.
117
í or&asafninu íslenzka, sem áfer var nefnt og sem
varla er ýngra en frá enda 12. aldar, eru nefnd þau hjón
páll og reka; ennfremr er nefnt gref e&a spabi, til aö pæla
upp jörb, og kannske hafbr í stab plógs; grefja tyggi er
vinnumanns kenníng, líkt og orfa stríbir Hallfreöar. Sig-
hvatr kallar búÖamann „grefs gæti“. í þætti þorsteins tjald-
stæbíngs í Hauksbók er og talaö um gref, til ab graí'a upp
jörb meb; nú munu menn varla þekkja þetta verkfæri á
Islandi, en pállinn, sem er útlendr ab nafni, er kominn í
þess stab; járnkarl hefi eg ekki séö nefndan í sögum, enda
er hann óþítt tól. þegar þeli ebr klaki var í jörb, höfbu
menn þelahögg, sem opt er nefnt í jarteinabókunum; þab
hefir líklega verib sem hamar í lögun, en trjónan hvöss til
beggja enda, einsog enn tíbkast erlendis.
Af alidýrum ebr húsdýrum voru bændr í fyrndinni
miklu ijölskrúbugri en nú; nú þekkja menn varla annaÖ
en saubi, naut og hesta. Af alifuglum má fyrst telja heim-
gæsina, sem var tamin, og er því annab en viiligæsin.
Asmundr hærulangr hafbi 50 heimgæsa, sem gengu á gras
og setiö var yfir eins og fé, og var Grettir hafbr til þess,
eins og enn er sibr utanlands, ab börn eru helzt höfb til
þess, og þykir létt verk. Gretti fórst þab verk ólánlega,
eins og fieira, vatt kjúklíngana úr hálslibnum en vængbraut
gæsirnar. Heimgæsa er miklu víöar getib. I Kormakssögu
er talaö um þórdísi spákonu á mibri 10. öld, er skar tvær
heimgæsir og lét renna saman blóÖib til heilla Kormaki,
en átti eptir hina þriÖju, og þótti Kormaki óvirbíng ab bjóba
skáldi slíka hégilju. Enn nægir ab greina eitt dæmi frá
mibri 13. öld frá Kirkjubæ á Síbu: þar hafa veriö tíu-
tigir heimgæsa á búi, því 50 komu í helmíngarskipti Ög-
mundar. Af Hænsa-þóris sögu sést, ab menn og hafa
haft hæns á búi.