Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 118
118
UM Bl'SKAP I FORAÖLD.
Af sögunum má telja til fjölda dæina fyrir því, aí>
menn hafa á Islandi í fyrndinni haft stór svínabú. 1
landbrigöaþætti í Grágás er gjört ráb fyrir ef svín kemr
í tún eðr akr manns. Landnámsraenn fluttu meb sér svín
jafnt sem naut, saubi og hesta; þab sýna örnefnin, og
svínin þrifust vel í þá daga, og hafa verib húsdýr manna
víst fram á 14. ef ekki 15. öld. Alkunn er sagan um
íngimund gamla í Vatnsdælu, ^og síbar í sömu sögu um
brúbkaupib í Forsæludal og þorkel kröflu; sést þar, ab
svín hafa gengiö á fjöllum á sumrum jafnt og saubir.
þetta var nú á 10. öld. En á 13. öld má geta þess, afc
í Kirkjubæ á Síbu voru fimmtigir svína ab vísu, því 25
komu í hluta Ögmundar; og ab fornmönnum þútti flesk
mata bezt, og ab þeir engir Gybíngar voru í þessu, sést
bezt af því mataræöi, sem þeir hugsubu sér í Valhöll. 1
Rígsmálum er hvítt (fánt) fleski og steyktir fuglar á einu
borbi; hefir því þetta þdtt sælgæti. Gúbr þútti Grautar-
Halla grísinn steyktr, sem hann fékk af boröum Haralds
konúngs Sigurbarsonar, sem vísa hans sýnir: „Grís þá
greppr af ræsi“ o. s. frv. — Nú víkr ö&ru vife á Islandi, svo
menn skyldi hugsa, afc lög Múysis væri innleidd; og kvebr
svo ramt aB, ab menn hafa týnt nafninu. Fyrir fám
árum ritabi eitt amtib stjúrninni, og beiddi um styrk til ab
kaupa karlsvín og kvennsvín, eitt af hverju tægi, tii ab
reyna hvort þau mundi tímgast. þab er líkt og ef menn
beiddi stjúrnina urn karlsaub og kvennsaufe fyrir hrút og
á, eba ab kalla kúna kvennnaut. En búndinn, sem í hlut
átti, fékk hvorki karlsvín sitt né kvennsvín, og þar vib sitr.
Hafra og geitr fluttu menn meb sér til íslands þegar
í öndverba byggíng landsins; örnefnin bera þess vott, og
hafra og geitabú munu ekki hafa verib svo lítil fram
eptir öldunum; þú varla svo mikil sem í Noregi, þar seni