Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 119
UM BUSKAP 1 FORINÖLD.
119
skógar eru svo miklir _og börkr, sem er hafranna bezti
matr. Sagan um Kötlu í Eyrbyggju er kunn, er hún
kembdi hafri sínum og jafnaöi topp hans og skegg; en
þaí) var raunar Oddr sonr hennar í hafrslíki. Um hafrabú
Islendínga nægir ab taka eitt dæmi af Ljósvetnínga sögu,
þar sem segir, ab 30 hafrar hlupu út úr fjárhúsi þóris
Helgasonar, og er ab sjá, sem hann hafi miklu fleiri hafra
átt, því þessum leyndi hann. — I Biskupasögum er ein-
hverstabar tala& um mann, sem hafbi bukkavöru á hesti
sínum, en þab er bukkaskinn, sem menn öbru nafni köllubu
hebna, og af því er kallab ab veifa hebni um höfub
einum. Hafrinn hefir svo mörg nöfn í Eddti, a& au&sætt
er, afe hann hefir verife alkunnr, og Einherjar drukku
geitamjólk, en sú saga held eg sé tilbúin í Noregi, þar
sem meira var geitabú en kúabú, því þa& er þó einsætt,
a& kúamjólkin er betri, ef hennar er kostr. Hætt er vi&,
a& geitfé fornmanna á Islandi hafi mikife gjört a& því, a&
ey&ileggja þá veigalitlu birkiskóga sem þar voru, og nú
eru fyrir löngu upprættir, mest þó nor&anlands. I Noregi
skófu menn börk af trjám, og köllu&u skaf og gáfu höfrum
og uxum, sem sjá má af vísu Sighvats, þegar hann í
hallæri því, er var um daga Sveins Alfífusonar, segist hafa
orfeife a& eta skaf eins og hafrar, og kallar þa& uxamat.
Um sjáfarútveg manna mun hafa verife líkt í fornöld
því sem enn er. Arngrímr ábóti lýsir mætavel atferli
ínanna til fiskjar í Gu&mundar sögu biskups, einsog
tí&kazt hefir í hans minni á 14. öld og enda 13. Vi&
segjum, a& sá dragi ísur sem dottar, og hefir því þolgæ&i
þurft vi& færife ekki sí&r þá en nú. þa& þótti metna&r,
a& vera mikill sjósóknarma&r og fiskima&r. Dæmin eru
þó flest af Vestrlandi. þorsteinn var kalla&r þorskabítr,
og þótti gó& nafnbót. þurí&r sundafyllir fékk nafn sitt