Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 121
U,V1 BUSKAP I FORNÖLD.
121
er dtín nefndr í gömlum kaupskrám, en í kvæíium er
hann nefndr. I Gröttasöng er Frtífea konungi tískaö: siti
hann á aubi, sofi hann á dtíni. í Bjarkamálum er gullib
kallaö dtín orma, og eins í Harmstíl Gamla kanoka í Veri
í þykkvabæ. í kvæbi því, sem ort er um Harald hárfagra
og eignab ýmist Hornklofa ebr jjjtíbólíi í Hvini, en sem
eg ætla aö sé ýngra og ort á Islandi, er talab um vöttu
dtíns fulla. I Kirkjubæ á Síbu ttík Ögmundr í sinn hlut
dúnklæbi á einn hest. I Flugumýrarbrennu er og talab
om dtínklæbi. þab mun eflaust vera æbarvarp, sem getib
er um í Vibey hjá Bjarna presti um 1200 í jarteinabtík
þorláks; þar kom örn í varpib, þegar fuglinn var nýseztr
ab „og von var ab eggver væri sem mest“, og voru menn
í vandræbum ab vinna örninn.
I þætti sér talar höf. um grasnytjar fornmanna, og
er sá kaflinn hvab fróblegastr hjá honum. Á Islandi er
fyrst ab tala um fjallagrösin, sem hafa flutt nafn landsins
út um víba veröld; margir í títlöndum vita þab eina urn
Island, ab þar sé Lichen islandicus, og eldfjall sem Hekla
heitir. I sögum minnist eg hvergi ab hafa séb neitt í
þá átt, ab menn hafi farib til grasa sem ntí er títt, og
ekki er þeirra getib í lögunum; þab er abeins sagt: ab
ber og söl má mabr eta í annars manns landi. Sölin hafa
menn haft til matar, sem mebal annars má sjá af Egilssögu :
slíkt fá þeir sem sölin eta, sagbi þorgerbr vib föbur sinn,
þyrstir æ því meir. — þar á mtít er á Islandi talab um
litgrös ebr jafna; þab er kunnigt, ab Svarfdæla gjörbist af
því, ab Klaufi hjtí sundr jafnabelg fyrir þeim bræbrum
Ólafi og þorleifi jarlskáldi, sem síban var kallabr, og
hlauzt af því tiltæki víg Klaufa. Jafni er nefndr í gras-
nytjabók Bjarnar prófasts Halldtírssonar (lycopodium com-