Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 125
UM BUSKAP I FORNÖLD*
125
mest eru þau nefnd í skáldskap, t. d. ódáinsepli Ifeunnar;
í vísu í Hei&arvígssögu er talaö um heljar epli, gagnstætt
lífsins epli. í Skírnismálum heitir Skírnir Geröi níu
algullnum eplum, ef hún vili þýöast Frey. í kenníngum
er steinninn kallaör fjarÖar epli, t. d. í þúrsdrápu Eilífs
Guörúnarsonar; hjartaö er kallaö epli hugarins, og akarn
og hnot, og í einni vísu Gísla Súrssonar kallar hann
augasteininn sjónepli, líkt og enn er í þýzku máli aÖ
kalla Augapfel. En allt um þetta mun eplaræktin hafa
lítil eör engin veriö. Eplagaröar finnast þú nefndir í
Noregi á 13. öld, þar finnast stöku örnefni af apaldri
dregin, t. d. Apaldrsnes og Apaldrsey á Ögöum og Ránríki.
Eu á íslandi er epla hvergi getiö, sem nærri má geta.
Líklega er eplaræktin útlend, víst er þaö, aÖ nafniö apaldr
er komiÖ úr þýzku, og er bjagaÖ, fyrir eplatré. þær vísur
og kvæöi, sem orfeiö apaldr finst í kenníngum, munu því
ekki gömul vera, svo sem eru HelgakviÖurnar og sumar
aörar Völsúngakvi&ur. Á þýzkalandi er grúi af örnefnum,
sem kend eru viö apaldr eör epli, og eins í Danmörku,
en þú munu eplin vera þar innleidd frá útlöndum, þú
langt sé síöan.
Dr. Schiibeler getr þess, aö hnetr hafi menn þekt í
Noregi. þaö sést og af vísu þeirra Ottars og Sighvats
skálda, er Olafr konúngr helgi sendi þeim hnot af boröi
sínu, og baö þá aÖ skipta milli sín, en þeim þútti konúngr
stundum hafa veriÖ stúrgjöfulli. Á íslandi finnast þær aÖ
eins nefndar í kenníngum, líkt og eplin. Gísli Súrsson
kennir tárin viö hnot.
þaö væri úskanda, aÖ fræöimenn á Islandi vildi veija
nokkrum túmstundum til aö lesa saman úr sögum og
fornum ritum, kvæöum, lögum o. fl. sérhvaö þaö, sem
lýtr aö lifnaÖarháttum Íslendínga í fornöld, búnaöi, vinnu-