Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 127
V.
UM SAMTÖK TIL FRAMFARA.
AmTMAÐURINN í norSur og austuramtinu, Herra
J. P. Havstein, hefir gófiftíslega sent oss til auglýs-
íngar í ritum þessum eptirfylgjandi bréf, er hann sendir
öllum hreppstjórum og öllura sýslumönnum í amti sínu,
til aS skora á þá um samtök og félagskap til aÖ ná
framförum í búnaöar og sveitarhag.
1. Bréf til hreppstjóranna í norbur og
austuramtinu.
„Á íslandi er litlu fólksmegni dreift um svo mikib
svæhi, ab á engu rífeur meir, en draga kraptana saman,
svo ab þeir ávextir af samheldni og framtakssemi megi
koma í ljós, sem menn í öSrum löndum meta eptir þaö
framfararstig, sem landslýourinn stendur á. Hagur og
farsæld hvers lands fer eptir Iandbúnahi, atvinnuvegum og
heimilisháttum landsbúa. Til þess afc ráfea bætur á brestum.
og ýta undir framfarir, er hér aí> lúta, eru hjá öllum
þjóbum stofnufe félög, og verbur því þá framgengt meb
samtökum, sem ella mundi aptur rauna, eba standa í stab.
Embættisstaba mín hefir gefiö mér mörg tilefni til aí>
sannfærast um, aí> mörgu því, er aflaga fer og ábótavant
er í noröur og austuramtinu í búnaðarlegum efnum,
verímr ekki meb öhru móti komib til lagfæríngar, en aö