Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 129
UM SAMTÖK TIL FRAMFARA.
129
loptgdb fjárhús, og kappbostun um allt, er lýtur ab heil-
brigfci fénabarins og kynbœti hans m. fl.
4. Notkun og hirhíng allra nytja af pen-
íngi, svo sem mjólkur hir&íng, smjör- og ostgjörfe, meö-
ferfi og geymsla á kjöti, hvort sem haft er til búneyzlu
eba sölu, og fleira þessháttar.
5. Maturtarækt. Kál- og jarbeplagarbar.
6. Sjá varútvegir (þorska og hákarlaveibar). f>ar
til heyrir ab bæta allar tilfærur og útbúnaf) til aflabrag&a,
fiskiverkun og alla notkun á sjófángi.
7. Húsagjörf) og híbýlahættir. þar til heyrir
af> reisa gófe, rúmleg og holl híbýli og íveruhús, vanda
sem mest um hreinlæti á bæjum, og koma inn áhuga hjá
alþýfu fyrir öllum þrifnabi, og því sörflagi, af halda
hreinu loptinu í íveruhúsunum, mef) fleiru þessháttar.
8. Verzlun. þar til heyrir einkanlega, ab vanda
sem bezt allar íslenzkar vörutegundir, og leita allra bragfia
vib, afi þær verSi jafnar af) gæfium vif sömu vöru erlendis,
efa jafnvel betri; fá sem mest verf) fyrir vöru sína hjá
kaupmönnum, byrgja sig sem bezt á sumrum mef nauf-
synjavöru, en fækka kaupstafarferfum á vetrum, mínka
kaupstafarskuldir og takmarka óþarfakaup, sérílagi brenni-
víns, tóbaks, sykurs og kaffes.
Eg hefi nú í nokkrum höfufgreinum talif þa& upp,
er eg vil hvetja alla gófa menn í amti mínu til afi efla
mef samtökum og félagskap, og þó fleira mætti til nefna,
er þetta nóg til af> sýna, af samtökin eiga af) lúta ab
framförum í búnafar og sveitarhag.
Skal eg nú leyfa mér af bifja yfur, háttvirti hrepp-
stjóri, afi birta sem fyrst bréf þetta fyrir hreppsbúum
ybar, og skora eg fast á yfur, eins og á afira hreppstjóra í
amtinu, af> þér mef> gófifúslegri a&stofi sóknarprestsins og
9