Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 130
130
DM SAMTÖK TIL FRAMFARA.
beztu hreppsbúa ybar fáiö sem ílesta dugandismenn hrepps-
ins til þess aö stofna meö yírnr og gánga í félag, er
samsvari í anda og áformi því, sem aÖ framan er sagt
aí> vera ætti tilgángur samtakanna, Ættu menn á fundi
aö semja sjálfir félagslög sín, eptir því sem til hagar í
hreppnum, og meöal annars kjása forstööunefnd.
En þegar búiÖ er aö semja félagsiög fyrir alla hrepp-
ana í (N. N.) sýslu, sem eg ímynda mér aö geti oröife í
haust og á komanda vetri í seinasta lagi, ætlast eg til
og mun gjöra ráöstöfun fyrir því, aö hlutaÖeigandi sýslu-
maöur i fyrsta skipti boöi menn, tvo til (júra, úr hverju
hreppsfélagi til sýslufundar. Ætti þar a& endurskoöa og
umbæta félagslög hreppanna, svo aö hin mesta samhljóöan
fengist í öllum greinum hinna sérstöku hreppalaga, semja
allsherjar félagslög fyrir gjörvalla sýsluna, ákveöa félags-
tillög, t. a. m. iil ritkostnaÖar og verölauna (ef þaö yrÖi
ráöiö aÖ greiÖa skyldi), svo þau mættu veröa allstaöar
hin sömu, og meöal annars kjósa sýslunefnd. Svo skyldi
og sýslufundurinn gjöra uppástúngu um sameiginlegt
band milli allra sýslufélaganna í amtinu. Á sýslufundi,
sem haldast ætti á hverju vori, skyldi aÖ öÖru leyti
fram koma skýrslur um búnaöarhag og hætti í hverjum
hrepp, og allt sem máli nemur og gjört er til umbóta
og framfara. þ>ar skyldu menn gjörast samráöa um þaÖ,
er þeir vilja framfylgja eÖa framkvæma, og ræöa um
búnaöarmál og slík efni.
Eg get þess aö endíngu, aö nú er í áformi aÖ stofna
fyrirmyndarbú í Húnavatnssýslu, og hafi þetta fyrirtæki
heillavænlegan árángur, mun koma til umræöu á sýslu-
fundum síÖar meir, hvort ekki sé tiltækilegt aÖ stofna
þesskonar bú ( öÖrum sýs!um“.