Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 132
VL
UM STJÓRN.
Stjórn, gammelnorsk Bibelhistorie fra Verdens Skabelse
til det babyloniske Fangenskab, udgivet af C. R. Unger.
Christiania. Feilberg og Landmarks Forlag 1862.
654 og XV blabsíbur í 8vo.
I FIMTÁNDA ári rita þessara er þess minzt, að práf.
Unger si; þá byrjabr a& gefa út Stjórn. þa& má því ekki
vir&ast afhættis a& minnast þessarar útgáfu nú, þegar hún
er albúin; a& svo mörg ár hefir stafei& á útgáfunni er a&
vonum, þegar þess er gætt, a& Stjórn er allra skinn-
bóka mest, er til í mörgum handritum, a& útgefand-
inn hefir verife margföldum önnum kafinn, og sí&ast, a&
bókin öll er gefin út af norskum bóksala án opinbers
styrks, en hún stærri í vöfum en hún sfe skemtileg af-
Iestrar fyrir þá, sem ekki stunda fornfræ&i, og salan því
gengife dræmt, og útgáfunni verife deilt á mörg ár me&
hvíldum, svo kostna&rinn yr&i minni í senn. En því meiri
þökk eiga og þeir skilife fyrir gjöf sína, sem bókina hafa
úr gar&i gjört. Vandvirkni og i&jusemi prof. Ungers vife
útgáfu fornbóka er svo kunn, og hennar svo margar menjar,