Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 134
134
UM STJORN.
verfcri Genesis, nokkurum hlutum þar mebr af öítrum
bókum, svá sem af Scholastica historia ok Speculum
historiale, eptir sjálfs hans (Hákonar konúngs) forsögn
samanlesnum“.
Upphaf og endir hafa h&r horn hvort í annars sífeu.
Brandr biskup andabist 1264, og Magnús konúngr 1280,
en í upphafi búkarinnar tala&i höfundrinn sjálfr um Hákon
konúng hálegg Magnússon, sem anda&ist 1319, sem sinn
herra, sem sér hafi sagt fyrir afe norræna þessa b<5k.
Hvernig gat nú þessi maör verib Brandr Jónsson, sem
hafbi legtö í gröf sinni hálfan fjúitöa tug vetra, þá er
Hákon varb konúngr? (1264—1299). í annan stab er
í upphafinu talab um tvær bækr, Speculum historiale og
Historia scholastica, í enda bókarinnar þar á múti um
eina bók Hieronimus prests. — Formáli Ungers gretöir
úr þessum tvímælum. Orö hans eru svo ab efni til:
sem vér nú köllum Stjórn, er raunar ekki ein bók,
heldr tvær bækr (ebrþrjár), sem eru allskostar sundrleitar
aí> efni, aldri og höfundi. Hinn fyrri (í útg. bls. 1—299)
er nokkurskonar samsteypa af biblíunni, Historia schola-
stica og Speculu'm historiale, og er samin, sem for-
málinn sýnir, í byrjun 14. aldar um daga Hákonar háleggs.
Höfundr hennar hefir þó ekki komizt lengra en fram í
18. kap. á Exodus. þar slær hann í botn, og í hand-
ritinu er þetta táknaö mefc stórri eybu, því ritarinn hefir
vonazt, aí> hann mundi stöar geta bætt vtö af sama tægi
biblíuna út. Hinn stöari hluti, frá bls. 300 og út í gegn, er
hinum fyrra ósamkynja; þab er biblíusaga, útleggíng yfir
sögubækr Gamla testamentisins allt fram aí> herletöíng-
unni: biblíusaga óbreytt, ab því einu fráteknu, ab milli
þátta er innskottö örstuttum skýríngargreinum um þýí>-