Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 135
liM STJORN.
135
íngar nafna og þesskonar,1 málife eldra, rniklu hreinna og
sögulegra en á hinum fyrra hluta, og ætlar Unger, aí>
þetta sé brot af fornri biblíuþýöíngu, sem hann ætlar aö
sé ab vísu hálfri öld eldri en hitt, og ritab um fyrra
hluta 13. aldar. þaf> er sján sögu ríkari, ab þetta er
svo, ab þessir tveir hlutir eiga ekkert skylt hvor vib
annan, nema afe hvorttveggja íinst á sömu skinnbók. Vér
viljum leiba þetta mál einu feti framar, og liggr þá á
hrabbergi sú spurníng: er ekki þessi biblíusaga sú. sem
niferlagsorbin lúta til, er þau eigna Brandi búkina ? Til þess
a& skýra þetta betr, þá munum vér segja þá sögu, sem
til þessa liggr.
Hinn heilagi Hieronymus prestr og kirkjufa&ir lifbi á
fjór&u öld og fram á fimtu. Hann er auk fjölda annara rita
frægr fyrir þab, af> hann sneri hinu Gamla testamenti af
hebreskri túngu og á latínu og lagfærbi hi& Nýja testa-
menti eptir hinum griska texta. þessi latínska biblíuþýb-
íng Hieronymus er köllub Vulgata (allsherjarbiblía), og
var hún ein löggild biblía í hinni rúmversku katúlsku
kirkju meir en þúsund ár sí&an, allt fram á si&abútina,
me&an biblían enn var hulin mönnum í mú&urmáli sjálfra
þeirra. Textar, gu&spjöll, innvitnanir, allt var teki& eptir
texta í Vulgata. Hún var og síban á si&abútar öldinni a&
mestu mú&ir allra, e&r vel flestra biblíuþý&ínga á ymsum
túngum Nor&rálfunnar, sein si&abútin gekk yfir. Luther
sneri fyrstr biblíunni á þýzka túngu eptir Vulgata, þú
me& nákvæmri hli&sjún vi& hinn hebreska texta. Aptr
a&rar biblíur vúru gjör&ar eptir Vulgata, en me& hli&sjún
af Luthers biblíu. Oddr lögma&r Gottskálksson sneri fyrstr
*) Kapp. 170, 181, 188, 193, 207, 315; greinarkorn í kap. 289
og 370. Bls. 585 er nefnd bákin Imago mundi eptir Isidorus
biskup Hispalensis.