Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 136
136
UM STJORM.
Nýja testamentinu á íslenzku eptir hinum latínska texta,
þa& er Vulgata, en haföi þó til styrktar og leiöréttíngar
Luthers þýzku biblíu; þar sem því stendr aptast í Stjórn,
aö þessa bók færöi hinn heilagi ílieronymus or hebresku
og í latínu, þá er segin saga, aö þaö er Gamla testa-
mentiö, sem þar er meint. þ>etta vissi Finnr biskup og
manna bezt, hann dró því ekki tvímæli á þaö, aö eigna
Brandi þessar biblíusögur. En síöan hafa margir dregiö
efa á þetta, eör þvertekiö þaö; sumir hafa dregiö þaö af
upphafsoröum Stjórnar. En af því sem áör er greint
hefir útgefandinn sýnt, aö þaö er öll önnur bók, og kemr
þessari alls ekki viö. En Unger hefir tekiÖ orÖin svo, aö
þau ætti eingaungu viö Makkabea sögurnar, en Alexandrs
saga er þar fyrir framan. Hann endar því Stjórn síöast
í Konúngabókunum, og kallar bókina alla norska biblíu-
sögu frá sköpun heimsins og til Babylons herleiöíngar.
Jón þorkelsson hefir og í Safni til sögu Islands eignaö
Brandi aö eins Makkabeasögurnar. En þetta hygg eg sé
allskostar óvíst; allt lýtr aö því, aö allt sé ein bók og ein
Gyöíngasaga, frá sköpun heims og fram á Krists tíma:
1) Gyöíngasögur fram aö herleiöíngunni; 2) þá Alexandrs-
saga, til aö fylla upp þann mikla geim, sem þar verör í
sögum Gyöínga, og 3) Gyöíngasaga frá herleiöíngunni og
fram á Krists daga, og aö oröin „þessa bók“ eigi ekki
viö síöasta kaflann einan, heldr sem eölilegast er, viö alla
söguna fyrir framan og eptir Alexandr.
þau drög, sem eg leiÖi þar til, eru þessi:
Gyöíngasögur í Stjórn eru allar frá upphafi þýddar
eptir Vulgata Hieronymus prests. þýöandinn vitnar opt
til orÖa Hieronymus, helzt þar sem í biblíunni segir: „allt
til þessa dags“ eöa því um líkt; þá hefir þýöandinn bætt
viö, aö svo segi Hieronymus prestr: t. d. í Josúabók síöast,