Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 137
DM STJORN.
137
þar sem talar um grjöthaug þann, sem ísraels menn gjörbu
yfir Achior, þá segir: „gjöröu þeir yfir grjdthaug mikinn,
þess sér enn merki, segir inn helgi Hieronymus
prestr“ (qui permanet usque in præsentem diem, sterulr
í Vulgata). í 2. Konúngabók 11. kap. segir: „Nú eru
þeir margir hlutir, er mikillar frásagnar væri ver&ir, af
Salomone, er hér greinir eigi, bæhi um speki hans ok at-
hafnir, því at hinn heilagi Hieronimus vísar til í þá bók,
er heitir Paralipomenon, en á latínu liber regnorum.*
En Paralipomenon kallar Hieronymus Kronikubækrnar,
sem vér nú köllum. I 2. Konúngabók 10. kap. segir,
þegar brendr varBaal: „brutu þeir nú hofit og gerbu þar
garbhús í stabinn, sem enn má merki sjá, segir Je-
ronymus prestr“ (usque in diem hanc, segir í Vul-
gata). Vér höfum því þýbandans orb sjálfs fyrir því, ab
hann hefir þókzt snúa, einsog var, eptir bók Hieronymus;
hann hefir haldib, ab þetta og því líkt væri orí) Hierony-
mus sjálfs, sem þó ekki er, heldr eru þab orfe þeirra, sem
hin hebresku frumrit hafa saman tekib.
Enn fremr: skiptíngin á sögubókum Gamla testa-
mentisins er í Stjórn eptir fyrirsögn Hieronymus, einsog
hann hefir sett í Vulgata, en öbruvís en nú tíbkast.
Hieronymus kallar Samuelsbækrnar fyrstu og abra Konúnga-
bók, en þær tvær Konúngabækr kallar hann þribju og
fjórbu. Konúngabækrnar eru því hjá honum fjórar alls.
Hann kvebr svo ab orbi í formálanum, er hann telr
upp bækr Testamentisins: Samuel, er vér köllum 1. og 2.
Konúngabók (Samuel, quem nos regum primum et se-
*) Er þannig í Vulgata: reliquum autem verborum Salomonis et
omnia quœ ftc.it et sapientia ejus ecce universa scripta sunt in
„líbro verborum dierum“ Salomonis.