Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 138
138
UM STJORN.
cundum dicimus). Höfundr Stjórnar gjörir eins. í fyrir-
sögninni fyrir fyrstu Samuelsbók (bls. 427) segir, afc hér
byri fyrsta Konúngabók (una pars libri regum) og þar
sem 1. Konúngabók byrjar (bls. 554), þá segir, a& hér
byrist þrifeja konúngabók: „hér hefr 3. bók liber regum.u
Á sumura stöbum hefir þýbandinn látifi hin latínsku
orfe standa í textanum, og eru þau hin sömu og standa
í Vidgata Ilieronymus: t. d. þegar Samuel smurbi Sál,
þá segir svo: „Samuel tók þá ker þat, er hann kalla&i
lenticulam, fullt vifesmjiirs". f Vulgata stendr sama orfe
á þessum stab.1 Um Samson segir: ,at hans höfuf) skal
hárknífr aldri snerta, því at hann mun vera Nazareus do-
mini“, þ. e. helga&r drottni. Hieronymus segir: naza-
reus dei, sem er sama. Stundum hefir Hieronymus haldife
hinum hebresku orbmyndum í nöfnum, og ber þá opt svo
viÖ, a& á sama stab er hin hebreska mynd í Stjórn.
Samson beiddi drottinn, ab hann láti sál sína deyja mef
Philistim: „moriatur anima mea cum Philistimu segirí
Vulgata. Ðalila segir vi& Samson: Philistim yfir þik
Samson; „Philistim super te Samson'-, segir Hieronymus.
Mannanöfn eru optlega meb sömu ummerkjum og í Vul-
gata, t. d. Booz, Ochosias; vér segjum nú Boas, Ahasia.
Hin fyrgreindu nifcrlagsorö: a& þessa bók fær&i Hierony-
mus úr hebresku og í latínu, en úr latínu og í norrænu
Brandr Jónsson, eiga því mæta vel vi& sögurnar í Stjórn,
sem þý&andinn sjálfr segist snara eptir Hieronymus. A&
Alexandrs saga kemr á milli, og eptir herlei&ínguna, raskar
engu í þessu, en tilefni& til þessa var þa&, a& Makkabea
bókin fyrsta byrjar me& ágripi af sögu hans, og er svo
sem undanfari hennar; til þess nú a& fylla hi& rnikla
l) Tulit autem Samuel lenticulam olei.