Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 141
UM STJORN-
141
sitt, sitt forna helga mál, og eptir aí> flest þjá&arbönd
voru slitnuö, eptir hina löngu herlei&íngu. Brandr biskup
— því vér hikum ekki nú ab nefna hann sem höfund aí>
Gy&íngasögu — hefir ekki snúib sögunni mönnum til trúar
ebr sibbúta, heldr, sem mál og mebferí) sýnir, í verald-
legu skyni, aí> menn gæti lesife sögu Gyfeínga á múbur-
máli sínu, jafnt og menn lásu annara landa konúnga
sögur, Bretasögur, Rúmverja og annara stúrþjúba; þar af
leibir, aí> hann hleypir úr biblíunni öllu, sem ekki er sögu-
efnis, spámönnum, sálmum, og ritum Salomons konúngs,
Jobsbúk o. s. frv., ebr öllum þeim hluta biblíunnar, sem
Hieronymus í sinni búkaskiptíngu kallar Hagiographa1
(helg rit), og spámönnunum. þar sem efnib er ekki núgu
sögulegt, efea tvítekib hib sama, efcr fullt af nöfnum og
ættartölum, þá hleypir hann út heilum köflum, t. d. í Moy-
sesbúkum er mikib fellt úr; þannig eru 6 síbustu kapítular
af Exodus og 9 hinir fremstu af Leviticus dregnir saman
í einn kapítula, 25—27 kap. af Leviticus er sleppt. 10
fyrstu kapítular af Numeri og 25—30 kap. sömu búkar
eru dregnir saman í litla grein, 27 fyrsta kapitular af
Deuteronomium eru dregnir í nokkrar fáar línur; í Josúa-
búk er nærfellt hlaupib yfir 10 síbustu kapítulana; Dúm-
arabúkin er í heilu líki ab mestu, fram ab dauba Samsons,
en þeim dúmendum, sem eptir hann voru, er sleppt (kap.
17—21); Rutsbúk og Konúngabækrnar fjúrar, sem hér eru
kallabar, eru ab kalla i heilu líki, og hvergi hlaupib yfir
til muna. Höfundrinn hefir skipt sögunni í þætti: fyrst er
Moyses saga (=5 Moyses bækr), en upphaf hennar fram
') Svo kallar hann Job, David, Salomon (= orbskvibina), Eccle-
siastcs (== prédikarann), Canticum canticorum (= Lofsaung-
inn), Daniel, Verba dierum (= Kroniku ebr annálsbækrnar:
Paralipomena), Esdras (= Esdras og Nehemias), Esther.