Ný félagsrit - 01.01.1863, Side 143
UM STJORN.
143
vií) bdnda þínura hertil, en varastu vín at drekka eí)r
annan áfenginn drykk, og eigi skaltu úhreint eta, því at
þú munt ver&a getandi í kviíii ok þann son fæ&a, at hans
höfufe skal hárknífr aldri snerta, því hann mun vera
Nazareus domini,1 þat er gu&i helgafer allt frá mú&ur-
kvibi af barnsaldri, ok honum merktr; hann mun frelsa
fúlk y&vart ok allan ísraels lý& af allri ánau& Philisti-
norum.“ þar sem Alexandrssaga þrýtr hefr svo Makka-
beasögur: „Alexandr hinn ríki og hinn mikli, þá er hann
haf&i sigrat ok undir sik lagt allar þjú&ir í heiminum,
sem fyrr var rita&, ok hann var svikinn. . .“ — þetta nægir
til einkennis sögum þessum, a& þær eiga ætt sína a&
rekja til sögulandsins mikla, íslands, og a& kyn þeirra er
ekki í Noregi. Anna& mál er hitt, a& þær eru rita&ar
at bo&i efcr eggjan Magnús konúngs. þar sem Brandr
anda&ist 1264, en Hákon gamli dú í árslok 1263, þá
ver&r þess a& gæta, a& Magnús túk konúngsvígslu í lif-
anda Iífi föfcur síns áriö 1257, eptir andlát Hákonar kon-
úngs únga, brú&ur síns. Brandr hefir því snúifc sögunni
mefcan hann var ábúti, einhverntíma á sjö hinum sí&ustu
árum æfi sinnar, og kemr þafc nærhæfis heim vifc áætlan
Ungers í formálanum um aldr sögunnar, sem hann hefir
dregifc líkur til af málinu. — Vér eigum enn úgetifc þess, a&
handritin Iei&a í sömu átt austr a& þykkvabæ; skulum
vér nú í fám orfcum geta nafnsins „Stjúrn“, og um hand-
ritin. Elzta skinnbúkin (Nr. 228 í safni Árna) er ritufc í
upphafi 14. aidar; vantar bæ&i upphaf og endir; byrjar
fremst í .Tosuabúk og endar seint í annari Konúngabúk.
Sú búk mun eingöngu hafa haft sögur Brands, en ekki
') á afc vera dei sera þyfcfngin sýnir, sjá afc framan; hér mun
rángt leyst úr bandi.