Ný félagsrit - 01.01.1863, Page 144
144
UM STJORN.
hinn hlutann, sem ritahr var um daga Hákonar háleggs.
þessi b«5k var á Hlíbarenda um 1670, og var kölluí) litla
Stjárn, og sem ráfta þykir mega af orbum Árna var hún
austau úr Veri. Ólafr sýslumabr Einarsson sag&ist hafa
lært ah lesa á stóra kálfskinnsbók í folio hjá föímrafa
sínum, þorsteini sýslumanni Magnússyni, og kendi Vigdís
stjúpmóöir hans honum, dóttir sira Ólafs skálds á Söndum.
Hann sagöi svo Árna áriö 1705, og þorsteinn og aörir
kölluÖu þesaa bók Stjórn. þorsteinn anda&ist 1656. Önnur
bók Stjórnar var og á Hlí&arenda, og var köllu& stærri
Stjórn. Hún var a& vestan komin, og enn fleiri handrit
hennar. Eg mun enn geta eins um nafni& Stjórn, af því
þa& kemr líti& eitt vi& Jón meistara Vidalín; en hann
sag&i svo Árna Magnússyni: þegar sira þorkell fa&ir hans
anda&ist í Gör&um á Álptanesi, ári& 1677, þá kom Jón,
sem þá var fyrir austan a& læra, a& finna mó&ur sína um
vori& eptir, og var þá 12 vetra gamall. þanga& kom þá
sira Halldór Jónsson, rá&sma&r í Skálholti; hann og fleiri
prestar fóru einn dag a& sko&a bækr síra þorkels, sem
voru í skáp í kirkjunni. þar var þá stór bók, sem þeir
köllu&u Stjórn; sira Halldór talafei girndarlega til bókar-
innar og sag&ist ætla a& taka hana mefe sér, og þa& hélt
meistari .Tón a& hann hef&i gjört. En þegar meistari
Jón visitera&i á Vestfjör&um ár 1700, kom hann til sira
Halldórs og spur&i um þetta, en sira Halldór sag&i þá, a&
ekki væri tilhæfa í þessu, og sú bók hef&i aldrei í sínar
hendr komife; „En magister Jón (segir Árni) segist di-
stincte muna þa&, sem á&r er skrifafe, nefnilega a& sira
Halldór og sira Pétr hafi í sagfean tíma þessa bók í
höndum liaft, hana Stjórn kallafe, og sira Halldóri or& um
farife, a& hana til sín taka vildi.“ Mér er þó næst ge&i
a& halda, a& nafnife Stjórn eigi upphaflega a& eins vi&