Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 145
UM STJORiV
145
sögur Brands, en hafi sífean feszt vi& handritif) allt, eptir
ab bók Hakonar konúngs háleggs var þar komin framan-
vi<5. Hin fyrsta spurn, sem menn hafa til Stjórnar, er
frá Nor&manninum Brockenhus, sem lifbi seint á 16.
öld, og segist hafa sef) alla biblíuna á íslenzku rita&a fyrir
300 árum. Hann eignar því bók þessa Islendíngum, og
játar, a<b handrit hennar voru þá óþekkt í Noregi.
Vér höfum farib nokkrum orfium um þetta fyrir þá
skuld, af) GySíngasögur Brands eru merk bók í bókmenta-
sögu vorri. þær eru sú elzta biblíuþýfiíng á Norbrlöndum,
og sú eina, sem sögur gangi af ebr brot sé til af. þaf>
er mjög merkilegt, af) a&rar fornar þjóbir byrjubu á því,
af) snúa ritníngunni á sitt mófiurmál. Hin elzta bók á
gotneskri túngu er biblíuþýbíng Ulphilas biskups, frá enda
4. aldar; kvaífif) Heliand (Lausnarinn) er til á fornri sax-
nesku. Á engilsaxnesku er til brot af biblíuþý&íngum, t. d.
fimm bækr Moyses, og sumt af því óprentaf). En á Islandi
víkr þessu ö&ruvís vif>. Vér höfum af) vfsu til mesta
grúa af helgum þý&íngum og helgra manna sögum, og
þær eru þa& elzta og ýngsta í hinni fornu bókmentasögu
vorri. þóroddr rúnameistari, sem var samtí&a Ara, talar
um helgar þý&íngar og setr þa& samhli&a lögum, ættvísi,
og hinum spaklegu fræ&um Ara. En þetta var þó allt
anna& en heilög ritnfng. Til eru á skinni meir en 50
af helgra manna sögum, og mundu þær prenta&ar ver&a
meiri a& vöxtum en allar Islendíngasögur, og sumt af því
eitt hi& elzta a& máli til, og jafnt lögunum e&r Islendínga-
bók Ara, en eg hefi hvergi sé& vott til, a& nokkur hafi
snúi& Nýja testamentisins bókum, gu&spjöllum e&r pistlum,
né hinum helgu bókum Gamla testamentisins, Daví&,
Salomon, Spámönnunum. þ>a& eg til veit finnst ekki svo
miki& sem bla& af þessu, fyrir utan fáein sunnudaga-gu&-
10