Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 146
146
UM STJORN-
spjöll, flest í broti af postillu Gregorius páfa hins mikla,
sem snúib hefir veriö á túlftu öld, og guöspjallakaflar í
annari prédikunarbók, allt til samans svosem tvö efer þrjú
blöb prentub. Nýja testainentií) og þessar helgu bækr
hafa því verib hulinn fésjóbr öllum Islendíngum, sem ekki
vóru latínulæröir, hálfa sjöttu öld nærfellt, sem menn vóru
kristnir kallabir, frá dögum Gizurar hvíta og fram á dag
Gizurar biskups Einarssonar í Skálholti, þegar Oddr lögmabr
spaki Gottskálksson Iagfei fyrstr manna út á íslenzka túngu
Nýja testamentib og Davíbs sálma, og síban lagbi hver af
öbrutn út bækr Gamla testamentisins, þangab til þab varb
albúib og fullgjört af Gubbrandi biskupi. Fyrir dag Odds
lögmanns þekki eg ekkert þessa efnis, annab en þessar
Gybíngasögur Brands Jónssonar.
Eptir er enn ab tala nokkub um hinn fyrra hluta
Stjórnar, sem hún er í útgáfu IJngers, og sem ab er öll
önnur bók en Gybíngasögurnar, og miklu ýngri. Um þenna
hluta, sem réttast heföi verib ab prenta sér í annari bók,
þar hann á ekkert sammerkt vib hinn síÖara, munum vér
stuttlega tala ab eins, af því hann er raunar lítt merkr ab
efni og máli. Málib er eins og tíbkabist í helgum sögum
á fjórtándu öld á íslandi, hlesst og klúsab, fullt af mærb
og orbaskrúbi, og líkast torfu hjá silkiblæju vib hliöina á
Gybíngasögum. þetta þótti fremd og snild í þá daga,
sem sjá má af dómi sira Einars Haflibasonar um lielgra
manna sögur Bergs ábóta, sem hann segir ab sé gjörbar
aí mikilli snild og mælsku; en nú dæma menn ööruvís
um þab mál. Hver sem les Mikkaels sögu höfubengils,
ebr Nikulás sögu biskups, sem bábar eru eptir Berg ábóta,
mun nú kalla vansnild ab færa hina veglegu íslenzku túngu
í þann mærbar ham. þessi hluti Stjórnar er aÖ líkinduin
svosem 15—20 árum eldri en málskrúbssögur Bergs