Ný félagsrit - 01.01.1863, Qupperneq 148
148
UM STJORN.
úngarnir heita Náttúru skuggsjá og Lærdóms skuggsjá (spe-
culum naturale og doctrinale). Sögu-skuggsjáin er nokkurs-
konar verahlarsaga eptir heimsöldrum, sem þá var tííiska,
tínd saman úr ymsum bókum, grúi af helgra manna sögum:
landafrœöi og ótal annab slíkt. Sögu-skuggsjáin var nafn-
togub af klerkum Qórtándu aldar á Islandi. Bergr Sokkason
nefnir hana í Mikkaelssögu, Arngrímr í Guömundarsögu,
og kallar hana lögtekna bók. I formála fyrir söguþætti um
Anselmus erkibiskup (í safni Árni 586. 4to) segir t. d. „Tveir
merkilegir kennimenn, Bergr Gunnsteinsson og Jón holt,
hafa skrifab lífssögu virbulegs föbur Tómasar erkibiskups,
hvor meb sínum liætti, hversu hann þreytti fyrir kristni
gubs í Englandi allt til píníngar, og þó heíir hvergi þeirra
tekib sjálfan grundvöll sögunnar, er stendr í þeirri bók er
speculum historiale heitir/1' — Bergr varþó löglega afsakabr,
því hann lifbi nærfellt hálfri öld fyr en Vincentius. Margir
abrir geta þessarar bókar, og var hún svosem uppsprettu lind
þeirrar aldar klaustramönnum, sem tíndu úr henni helgra
manna sögur og abra klerkafræbi. Höfundr Stjórnar hefir
tekib héban stórar spildur (bls. 67—100), t. d. allan landa-
fræbis þáttinn, um tegundir engla og marga abra þætti, sem
hægt er ab greina sundr, þegar mabr hefir frumritib fyrir
sér. En þessu bákni hefir hann ekki komib lengra fram, en í
18. kap. af Exodus, og þar gefizt upp ebr dáib frá öllu saman,
og enginn síban haft elju til ab lykta, er því allt skeytt
saman vib hinar gömlu Gybíngasögur Brands, þeirn til
mikils hnekkis, ab vera aptanvib sér verri bók.
Norbmenn, og svo útgefandinn, eigna sér þessa bók;
vér þekkjum ekki höfund hennar; hún er ritub ab bobi.
Hákonar háleggs, en oss er þó nær eflaust, ab þýbandinn haíi
íslenzkr verib, og er varla gild orsök til ab ætla annab, þar
sem öll handritin eru íslenzk en ekkert norrænt, þó er