Ný félagsrit - 01.01.1863, Síða 149
UM STJORN.
149
óvíst nema hún sé í Noregi samsett, þar sem konúngr
segist í formálanum ætla ab láta lesa hana yfir sjálfs síns
borbi. Málib er ab orfemyndum til hreinna, en halda má
afe þá hafi verife í Noregi. En á hvors lands hluta sem
hún kemr, þá er lítife happ í henni, en þeim mun meira í
Gyfeíngasögunum, sem afe máli og málsblæ öllum sverja
sig í ætt á Islandi, svo á því getr enginn vafi leikife, afe
þær eru íslenzkar.
Niferstafea þessa máls er því í skömmu máli sú.
„Stjóm“ sem vér svo köllum, er ekki ein bók, heldr tvær
bækr alls ólíkar. Hinn fyrri helmíngr er iærdómsbók, ritufe
á öndverferi fjórtándu öld. Hinn sífeari eru Gyfeíngasögur allt
fram á Krists fæfeíng, ritafear mest eptir Vulgata Hieronymus
prests, afBrandibiskupiJónssyniáHólumá árunum 1257-64,
og Alexandrssaga sama höfundar sett inn á milli herleife-
íngarinnar og Makkabea; og þessi íslenzka biblíuþyfeíng
Brands er sú eina, sem menn þekkja frá Norferlöndum frá
fornöld. Vife hina nýju útgáfu þykir oss það eina á skorta,
afe sífeasti hlutinn (Makkabea sögurnar) er úr felldr og
nafn Brands þannig burtu fellt. Ef Brandr biskup mætti
líta upp úr gröf sinni, mætti hann þó kunna Norfemönnum
frændum sínum þökk fyrir, afe hafa svo vandlega leidt fyrir
almenníngs sjónir Gyfeíngasögur hans, en fögnufer hans og
allra vor væri þá fullr, ef Norfemenn heffei jöfnum höndum
gefife Brandi dýrfeina, eins og honum ber afe réttu fyrir
bók sína. — þafe er mjög sjaldan, afe Íslendíngar hafi
skrásett nöfn sín á bækr, sem þeir hafa eptir sig látife;
þess gjalda þeir nú afe. Dæmin, þar sein menn þekkja
nafn höfunda, eru fá, sem mifer fer, en þau fáu vitnisorfe,
sem finnast, eru mjög svo áreifeanleg, svo sjaldan dugir
afe rengja þau efer vefengja, og svo ætlum vér og um